Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 33
ÍSLENZK RIT 1946
33
þýðing reglnanna á ensku. Reykjavík 1946. 16
bls. 8vo.
REID, MAYNE. Carlos vísundabani. (Hefnd út-
lagans). Saga frá Mexiko. Vasaútgáfan no. 20.
Reykjavík, Vasaútgáfan, 1946. 201 bls. 8vo.
REMARQUE, ERICH MARIA. Sigurboginn. Maja
Baldvins þýddi úr ensku. Nafn bókarinnar á
ensku er: „Arch of Triumph“. Akureyri, Bóka-
útgáfa Pálma H. Jónssonar, 1946. 463 bls. 4to.
RÉTTUR. Tímarit urn þjóðfélagsmál. 30 árg. Rit-
stj.: Einar Olgeirsson og Asgeir Bl. Magnússon.
Reykjavík 1946. 2 h. (142 bls.) 8vo.
Reykdal, Jóhannes /., sjá Jónsson, Sveinbjörn:
Jóhannes J. Reykdal ...
REYKJANES. 4. árg. Útg.: Nokkrir Keflvíkingar.
Ritstj.: Einar Ólafsson. Keflavík 1946. I Pr. í
Reykjavík]. 7 tbl. 4to.
REYKJAVÍK. Fjárhagsáætlun fyrir Reykjavík ár-
ið 1946. ÍReykjavfk 1946]. 20 bls. 8vo.
— Frumvarp að brunamálasamþykkt fyrir Reykja-
vík. Reykjavík 1946. 47 bls. 8vo.
— Frv. að Fjárhagsáætlun fyrir Reykjavík árið
1946. [Reykjavík 1946]. 19 bls. 8vo.
— Reikningur Reykjavíkurkaupstaðar árið 1945.
Reykjavík 1946. 140 bls. 4to.
— Skattskrá ... 1946. Bæjarskrá. [Reykjavík], Isa-
foldarprentsmiðja h.f., [1946]. (8), 528 bls. 8vo.
RHODEN, EMMY V. Ungfrú Ærslabelgur. Ásgeir
Jak. sneri á íslenzku. Akureyri, Bókabúð Rikku,
1946. [Pr. í Reykjavík]. 151 bls. 8vo.
RíKISREIKNINGURINN fyrir árið 1943. Reykja-
vík 1945—’47. XVI, 132 bls. 4to.
RÓBERTSSON, SIGURÐUR (1909—). Augu
mannanna. I. Sandkorn á sjávarströnd. Reykja-
vík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1946.
308 bls. 8vo.
ROCHE, MAZO DE LA. Jalna. Reykjavík 1946.
382 bls. 8vo.
Rósinkranz, Guðlaugur, sjá Norræn jól.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
Ræktunarfélags Norðurlands og skýrslur bún-
aðarsambandanna í Norðlendingafjórðungi
1944—1945. 41,—42. árg. Akureyri 1946. 195,
(1) bls. 8vo.
RÖKKUR. Alþýðlegt tímarit. Stofnað í Winnipeg
1922. 23. árg. Ritstj.: Axel Thorsteinson.
Reykjavík 1946. 4 h. (160 bls.) 8vo.
SAGAN AF RÍKARÐI ENSKA OG KETTINUM
HANS. Ævintýri. Akureyri, Félagsútgáfan,
1946. 22 bls. 8vo.
SALJE, SVEN EDVIN. Ketill í Engihlíð. I. Kon-
ráð Vilhjálmsson íslenzkaði. Pá dessa skuldror
heitir bók þessi á sænsku. Akureyri, Bókaútgáf-
an Norðri h.f., 1946. 413 bls. 8vo.
SÁLMARNIR. London, British & Foreign Bible
Society, 1946. [ Prentað í Londonl. 150 bls.
12mo.
SÁLMASÖNGSBÓK (viðbætir). Safnað hafa og
búið til prentunar: Björgvin Guðmundsson,
Páll Isólfsson og Sigurður Birkis. Fjölritun:
Finnbogi Jónsson. Akureyri, Kirkjuráð Islands,
1946. (5), 104 bls. 4to.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 2.—
3. ár, 1944—1945. Reykjavík 1946. 131, (1) bls.,
1 tfl. 8vo.
[ SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓSÍ-
ALISTAFLOKKURINN]. Bæjarmálastefnu-
skrá Sósíalistafélags Hafnarfjarðar. [Reykjavík
1946]. (4) bls. 8vo.
— Erindi Sósíalistaflokksins til bænda. Alþingis-
kosningarnar 1946. Reykjavík 1946. 30 bls. 8vo.
— Hvað kostar heildsalavaldið þjóðina? [Reykja-
vík 1946]. 8 bls. 8vo.
—- Kjarabætur launastéttanna 1942—1946. Reykja-
vík 1946]. 8 bls. 8vo.
— Kosninga-handbókin. Alþingiskosningarnar 30.
júní 1946. Atkvæðatölur og aðrar upplýsingar
um ýmsar kosningar. Reykjavík, Þjóðviljinn.
1946. 40 bls. 8vo.
— Nýbygging Islands. [Reykjavík] 1946. 24 bls.
8vo.
— Sjálfstæði, hagsæld, menning. Stefnuskrá ...
fyrir alþingiskosningarnar 1946. IReykjavík
1946]. 16 bls. 8vo.
— Sjávarútvegsmál. IReykjavík 1946]. 23 bls. 8vo.
— sjá Sósíalistaflokkurinn.
SAMNJNGAR verkalýðsfélaganna í Siglufirði, við
atvinnurekendur 1946. Siglufirði, Verkamanna-
, félagið Þróttur og Verkakvennafélagið Brynja,
11946]. 4 bls. Fol.
SAMNINGAR Verkamannafélagsins Dagsbrún við
Vinnuveitendafélag fslands og Reykjavíkurbæ
1. marz 1946. Reykjavík 1946. 16 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda og
Iðju, félags verksmiðjufólks, frá 20. september
1946. Reykjavík 1946. 13 bls. 8vo.
3