Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 34
34
ÍSLENZK RIT 1946
SAMNINGUR milli Iðju, félags verksmiðjufólks á
Akureyri, annars vegar og Sambands ísl. sam-
vinnufélaga og Kaupfélags Eyfirðinga hins veg-
ar um kaupgjald og kjör starfsfólks við iðn-
fyrirtækin: „Sjöfn“, Mjólkursamlag og Smjör-
líkisgerð Kaupfélags Eyfirðinga. Akureyri 1946.
14 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Sveinafélags járniðnaðar-
manna og atvinnurekenda í járniðnaði. Akur-
eyri 1946. 7 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli verkakvennafélagsins Eining
og undirritaðra atvinnurekenda, um kaup og
kjör verkakvenna á Akureyri. [Akureyri 1946].
8 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Verkamannafélags Akureyrar-
kaupstaðar og Vinnuveitendafélags Akureyrar,
Kaupfélags Eyfirðinga, Byggingameistarafélags
Akureyrar og Akureyrarkaupstaðar. Akureyri
1946. 13 bls. 8vo.
SAMNINGUR um launakjör verzlunar- og skrif-
stofufólks hjá Kaupfélagi Eyfirðinga, milli
Starfsmannafélags Kaupfélags Eyfirðinga ann-
ars vegar og stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga
hins vegar. Akureyri 1946. 13 bls. 12mo.
SAMTÍÐ OG SAGA. Nokkrir háskólafyrirlestrar.
III. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1946.
293 bls. 8vo.
SAMTÍÐIN. 13. árg. Útg.: Sigurður Skúlason.
Reykjavík 1946. 10 h. (32 bls. hvert). 4to.
SAMTRYGGING ÍSLENZKRA BOTNVÖRP-
UNGA. Lög fyrir ... Samþykkt á fundi 25. maí
1923. Reykjavík 1946. 16 bls. 8vo.
SAMVINNAN. 40. árg. Útg.: Samband ísl. sam-
vinnufélaga. Ritstj.: Jónas Jónsson, Jón Ey-
þórsson. Reykjavík 1946. 10 h. (320 bls.) 4to.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Gagnkvæm trygg-
ingarstofnun. Samþykktir fyrir ... Reykjavík
1946. 10 bls. 8vo.
SANDWALL-BERGSTRÖM, MARTIIA. Hilda á
Hóli. Kristmundur Bjarnason íslenzkaði. Bók
þessi heitir á frummálinu: „Kulla-Gulla“. Aknr-
eyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1946.187 bls. 8vo.
SAROYAN, WILLIAM. Leikvangur lífsins. Guðjón
Guðjónsson þýddi. TReykjavíkl, Akranesútgáf-
an, 1946. 239 bls. 8vo.
Scheving, Gunnlaugur, sjá Greltissaga.
SCHROLL, EINAR. Hetjan á Rangá. Reykjavík,
Vasaútgáfan, 1946. 133 bls. 8vo.
SEMUSJKÍN, TICHON. Ljós yfir norðurslóð. Hall-
dór Stefánsson íslenzkaði. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Reykholt, 1946. 237 bls. 8vo.
SEXTÍU MUNSTUR FYRIR ÚTSAUM. Inni-
heldur 15 krosssaumsrósir með litaskýringum
ásamt fjölda annara munstra með myndum til
skýringa. Reykjavík, Erlendur Einarsson —
Páll Sigurðsson, 1946. (28) bls. 4to.
SEYÐISFJARÐARKAUPSTAOUR. Sundurliðað
fasteignamat húsa og lóða í Seyðisfjarðarkaup-
stað. Löggilt af fjármálaráðuneytinu samkv. lög-
um nr. 13, 6. jan. 1938. Öðlaðist gildi 1. apríl
1942. Reykjavík [1946]. 7, (1) bls. 8vo.
SEYTJÁNDI JÚNÍ. 2. ár. Ritstj. og ábm.: Arngr.
Fr. Bjarnason. Isafirði 1946. 47 bls. 8vo.
SHAKESPEARE, WILLIAM. Kaupmaðurinn í
Feneyjum. Sigurður Grímsson íslenzkaði. Lista-
mannaþing IX. Reykjavík, Bókasafn Helgafells,
1946. LI, (2), 203 bls. 8vo.
SIIAW, BERNHARD. Blökkustúlkan. Ólafur Hall-
dórsson íslenzkaði. Listamannaþing VI. Reykja-
vík, Bókasafn Ilelgafells, 1946. 141 bls. 8vo.
SIllBER, ETTA. Kvendáðir. Sönn frásaga um
ævintýri og afrek. Ævar R. Kvaran þýddi.
Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns-
sonar, 1946. [Pr. á Siglufirði]. 508 bls. 8vo.
SIGFÚSSON, BJÖRN (1905—). Saga Þingeyinga
til loka þjóðveldisaldar. Ritsafn Þingeyinga I.
Sögunefnd Þingeyinga. Reykjavík, Helgafell,
1946. 126 bls., 10 mbl. 8vo.
Sigjússon, Guðmundur, sjá Iðnneminn.
Sigfússon, Hannes, sjá llitler — Mussolini: Einka-
bréf einræðisherranna.
SIGFÚSSON, SIGFÚS (1855—1935). íslenzkar
þjóð-sögur og -sagnir. Safnað hefur og skráð
Sigfús Sigfússon. VIII. ísafirði, Vfkingsútgáfan,
1946. 359 bls. 8vo.
SJGLFIRÐINGUR. Blað Sjálfstæðismanna í
Siglufirði. 19. árg. Ábm.: Ólafur Ragnars
(1.—14., 23.—26. thl.), Jón Jóhannesson (15.—
22. tbl.) Siglufirði 1946. 26 tbl. Fol.
SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR. Efnahags.
reikningar ... 1945. [Siglufirði 1946]. (11) bls.
Fol.
— Fjárbagsáætlanir fyrir bæjarsjóð, hafnarsjóð
og rafveitu ... 1946. TSiglnfirði 1946]. 12 bls.
4to.
— Heilbrigðissamþykkt fyrir ... [Siglufirði
19461. 17 bls. 4to.