Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 38
38
ISLENZK RIT 194 6
Snœdcd, Rósberg G., sjá Verkamaðurinn.
SNÆFELL. Tímarit Ungmenna- og íþróttasam-
bands Austuriands. 1. árg. Ritstj.: Ármann
Halldórsson, Eiðum. Akureyri 1946. 1 h. (84
bls.) 8vo.
SNÆVARR, VALD. V. (1883—). Syng guði
dýrð. Sálmar og andleg ljóð. Frumorkt hefir og
þýtt Vald. V. Snævarr fyrrum skólastjóri. Akur-
eyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1946. 102 bls. 12mo.
SÓLSKIN 1946. Barnasögur og ljóð. Loftur Guð-
mundsson, rithöfundur, sá um útgáfu þessa
heftis. Hann teiknaði einnig myndirnar. Reykja-
vík, Barnavinafélagið Sumargjöf, 1946. 78, (1)
bls. 8vo.
SÓSÍALISTAFÉLAG AKUREYRAR. Bæjar-
stjórnarkosningarnar á Akureyri 27. janúar
1946. Kjósið C-Iistann. Akureyri 1946. 16 bls.
8vo.
Sósíalistajlokkurinn, sjá Sameiningarflokkur al-
þýðu ■— Sósíalistaflokkurinn.
[ SÓSÍALISTAFLOKKURINN í REYKJAVÍK].
Bærinn .. okkar. Bæjarmálastefnuskrá Sósíal-
istaflokksins. Reykjavík 1946. 70 bls. 8vo.
SÓSÍALISTAFLOKKURINN OG SJÁLFSTÆÐ-
ISMÁLLIÐ. Greinar, ræður og samþykktir um
herstöðvamálið og sjálfstæðisbaráttu íslend-
inga 1941—46. Reykjavík, Sósíalistaflokkurinn,
1946. 70 bls. 8vo.
SPÁDÓMABÓK. I. Talnaspeki, stjörnuspár,
draumaráðningar o. fl. Kristmundur Þorieifs-
son og Víglundur Möller þýddu. Reykjavík,
Leiftur h.f., [1946]. 189, (1) bls. 8vo.
SPARISJOÐUR AKRANESS. Reikningur árið
1945. [Reykjavík 1946]. (4) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ...
fyrirárið 1945. [Akureyri 1946]. (3) bls. 8vo.
SPEGILLINN (Samvizkubit þjóðarinnar). 21. árg.
Ritstj.: Páll Skúlason. 24 tbl. (238 bls.) 4to.
STARFSMANNABLAÐIÐ. 1. árg. [Sbr. Árbók
1945]. Utg.: Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja. Reykjavík 1946. 3. tbl. (16 bls.) 8vo.
Stejánsson, DavítS, frá Fagraskógi, sjá Beck, Ric-
hard: Davíð Stefánsson skáld.
STEFÁNSSON, EVELYN. Alaska. Land og lýður.
Formáli eftir Vilhjáhn Stefánsson. Myndir eftir
Frederick Machetanz o. fl. Jón Eyþórsson sneri
á íslenzku með leyfi höfundarins. Reykjavík,
Prentsmiðjan Oddi h.f., 1946. 160 bls. 4to.
STEFÁNSSON, EYÞÓR. Hjá vöggunni. (Til Guð-
rúnar litlu). Ljóð eftir Helga Konráðsson.
Reykjavík [1946]. (3) bls. 4to.
STEFÁNSSON, FRIÐJÓN (1912—). Maður kem-
ur og fer ... Smásögur. Akureyri, Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, 1946. 157 bls. 8vo.
Stefánsson, Halldór, sjá Semúsjkín, Tichon: Ljós
yfir norðurslóð.
Stefánsson, Haukur, sjá Jósepsson, Þorsteinn:
Týrur.
Stefánsson, Kristinn, sjá Berklavörn.
Stejánsson, Marínó L., sjá Lagerlöf, Selma: Nilli
Hólmgeirsson.
STEFÁNSSON, SIGURKARL (1902—). Stærð-
fræði handa máladeildum menntaskólanna.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1946. 117
bls. 8vo.
STEFÁNSSON, STEFÁN (1863—1921). Plönt-
urnar. Kennslubók í grasafræði. Með 269 mynd-
um. 4. útg. lagfærð og aukin. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1946. 199 bls. 8vo.
Stefánsson, Valtýr, sjá Lesbók Morgunblaðsins;
Morgunblaðið.
Stefánsson, Vilhjálmur, sjá Stefánsson, Evelyn:
Alaska.
STEFFENSEN, VALDEMAR (1878—). Hippo-
krates, faðir læknislistarinnar. Saga lians og
hippokratisku læknislislarinnar, ásamt þýðing-
um á víð og dreif úr ritum hans. Aknreyri, Bóka-
útgáfan Norðri h.f., 1946. (1), 118 bls. 8vo.
STETNBECK, JOHN. Litli Rauður. Jónas Krist-
jánsson íslenzkaði. Akureyri, Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, 1946. 104 bls. 8vo.
STEINDÓRSSON, STEINDÓR (1902—). Gróður.
Vestfirðir I. Reykjavík, Vestfirðingafélagið,
1946. (2), 92 bls., 7 mbl. 8vo.
— íslandslýsing. Ágrip handa skólum. Akureyri,
Þorsteinn M. Jónsson, 1946. 115 bls. 8vo.
Steinsson, lngóljur, sjá Þróttur.
Steinsson, Þorvaldur, sjá Dögun.
Stein]>órsson, Steingrímur, sjá Búnaðarrit; Freyr.
Stephensen, Margrét, sjá Árdís.
Stephensen, Ólajía, sjá Hjúkrunarkvennablaðið.
STIERNSTEDT, MARIKA. Pólsk bylting. Nauð-
synleg, þjóðleg — miskunnarlaus, án blóðsút-
hellinga. I íslenzkri þýðingu eftir Gunnar Bene-
diktsson. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jóns-
sonar, 1946. 186 bls., 4 mbl. 8vo.
STÍGANDI. Tímarit. 4. árg. Útg.: Bragi Sigurjóns-