Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 60
60
BJÖRN SIGFÚSSON
Hér má kalla. að sagt sé, að viSureign þeirra kölska hafi gerzt yzt í reginhafi, og
þykir eSlilegt, aS þjóSsaga sæi þeim síSan fyrir klettaskeri aS tylla sér, meSan þeir
kváSust á og reyndu til, hvor kúgaSur yrSi og hrundiS af brúninni niSur í djúp.
Munurinn er þá sá á staSarvali, aS í þjóSsögum J. A. hengdu þeir Kolbeinn fætur
fram af Svalþúfubergi, og ætlaSi hvor öSrum aS hrapa ofan fyrir í brimöldur þær,
sem riSu aS hömrunum, en í Kolbeinslagi Stephans er staSurinn Draugasker, „tryllt
á svip sem týndra sálna flóttaskip,“ og djúpiS þar ytra er hafsaugaS sjálft aS Kolbeins
sögn um æviróSur sinn.
Lausleg upprifjun þjóSsögunnar nægir til aS vekja hugsun um kjör Kolbeins skálds
og hlutverk hans á sinni tíS. Ekki er rangt aS ætla, aS hann hafi í rauninni skiliS
meginþátt lífsharáttu sinnar svo, aS hún væri bardagi um eilíft líf eSa eilífan dauSa
viS makt myrkranna og „höfSingja heims,“ sem yfir landshögum réS. Skal nú getiS
nokkurs af því, sem kunnugt er um kyn og ævi hans.
NiSjar síra GuSbjarts flóka í Laufási, Ásgrímssonar, voru fjölkynngisinenn meS
afbrigSum (ÞjóS. J. Á.), vitrir og þó sérvitrir, brellnir og sagSir kvenhollir. Kolbeinn
klakkur í Lóni undir Jökli var launsonur Jóns á SvalbarSi, Magnússonar sýslumanns
í RauSaskriSu, Þorkelssonar prests í Laufási, GuSbjartssonar flóka. Kolbeins getur
nokkuS viS mál, og 1611 giftist hann þriSju konu sinni, prestsekkju frá ÞóroddsstaS
í Köldukinn, og átti hann áSur fullorSin börn. Kolbeinn Grímsson fæddist um 1600
og er kenndur viS Lón eftir dauSa Kolbeins Jónssonar. Hann sýnist því hafa veriS
dóttursonur eSa fóstursonur nafna síns, e. t. v. hvort tveggja. Kolbeinn hinn laungetni
vildi jarSeigandi vera, þótt hann fengi ekki jarSir af arfi föSurættar. Jafntrúlegt er, aS
hann hafi sótzt eftir fjölkynngisarfinum, sem enginn þurfti eftir honum aS telja, og
þaSan hafi Kolbeinn Grímsson erft þaS galdraorS og kunnáttu, sem hann er frægur
fyrir.
Þessi uppruni og kunnáttuarfur skýrir ef til vill sérstöSu Kolbeins skálds meSal ann-
arra útróSrarinanna og smábænda 17. aldar á Snæfellsnesi. Finnur biskup Jónsson
minnist þess meS aSdáun í kirkjusögu sinni (III, 565), aS sum af beztu skáldum 17.
aldar voru úr hópi almúgans og hinna menntunarsnauSu. Þar bendir Finnur einkum
á SigurS Gíslason skáld í Dölum, föSur Jóns, sem Tímarímu kvaS, GuSmund Berg-
þórsson, hinn þjóSfræga kryppling, sem tókst aS gera sér kveSskapinn aS brauSi,
fyrst hann gat eigi unniS fyrir mat sínum meS öSru, og Kolbein Grímsson undir Jökli.
SigurSur átti eigi lítiS af menntun og metnaSi hárrar ættar. En fyrir almúgann, sem
neytti eigi brauSs nema í sveita síns andlitis, er Kolbeinn hinn valdasti fulltrúi.
Hvort sem Kolbeinn þykir gott skáld eSa slæmt, er ómetanlegt aS geta kynnzt verkum
hans og varSveitt þau, því aS seint munu fundin fróSlegri sýnishorn úr hugarheimi
17. aldar alþýSu.
Mjóu hefur munaS, aS glataSist eina ritiS, sem eftir Kolbein var prentaS. ÞaS eru
kvöldsálmar hans og morgunsálmar. Þeir komu út á Hólum 1682. Þá hefur Kolbeinn
veriS nálægt áttræSu, en víst á lífi.
TililblaS ritsins er á þessa leiS: