Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 84
84 HALLBJÖRN MALLDÓRSSON ferfalt lengra en hitt, eru til einar tvær bækur og þó hvorug heil, sem sé: „Passio, það er píning vors herra ]esú, í sex predikanir útskipt,“ (hér eftir kölluð ,,Píning“) og „ . . . ein bók með collectum, pistlum og guðspjöllum í móðurmáli“ (venjulega kölluð ,,Guðspjallabók“ að eins og svo hér). Hvor tveggja þessi hók er prentuð að tilstuðlun eftirmanns Jóns biskups Arasonar, Olafs biskups Hjaltasonar, og munu þær hafa verið ætlaðar í stað guðrækilegra hóka Jóns biskups Arasonar, sem álitið er að útrýmt hafi verið af kappi. Hvorug þessara bóka er til hér á landi öðru vísi en í Ijósprentun eins og „tvö blöð“. Elzta bókin, prentuð hér á íslandi, sem nú er til héi i heilu lagi,3 er Jónsbók, Lögbók íslendinga, prentuð á Hólum af Jóni Jónssyni og dagsett úr prentun fyrsta dag maímánaðar árið 1578, og vita menn þó um þrjár eða & S2t zezxzme. ^cfu r«JtfB>uoðptor/þa cb £2 faluittt þn ftuttn Utt>ð/mc»dtanfltr«r«^c c&Ic/vr a\) &4icriu tfinc vitx Ih>b höi Neðsti hluti aj hlaðsíðu í Píningu með greinar-merki og hendi aj sömu gerð og í „tveimur blöðum“. fjórar, er þar hafi verið prentaðar árin 1575—1576. Er ein þeirra, Líjsins vegur, til í Kaupmannahöfn í tveimur eintökum. Með samanburði á þessum minjum frá elztu prentsmiðju landsins, „tveimur blöð- um“, Píningu, Guðspjallabók og Jónsbók, hefir nú verið reynt að skyggnast inn í þessa prentsmiðju til þess að öðlast hugmyndir af íefni hennar og áhöldum. Um þær mundir, sem séra Jón Matthíasson flyzt hingað til lands, voru margir prent- arar enn „farandi sveinar“, sem kallað var, og svo hafði verið allt frá því, er sveinar Gutenbergs og félaga hans upphaflega, Fusts og Schöffers, flæmdust burt úr fæð- ingarborg prentlistarinnar, Meginzu eða Mainz, í erkibiskupaskærunum árið 1462. Með litla pressu, eitt eða fleiri letur að stærð eða gerð, ofurlítið af skrauti, svo sem forstöfum og bókahnútum, dálítið af línolíu og furusóti til að sjóða úr svertu og fá- einar bækur af pappír fóru þeir borg úr borg á meginlandinu og prentuðu hitt og annað smávegis fyrir hvern, sem hafa vildi. I lok fimmtándu aldar höfðu til dæmis fleiri en tuttugu og fimm þýzkir prentarar verið í Rómaborg, og met í slíku flakki setti Hinrik frá Köln, sem fór prentandi um nær endilangan Ítalíuskaga. Stundum settust þessir farandi prentarar að á einum stað eða öðrum um lengri eða skemmri tíma. Er þess getið um einn, að hann var setztur að í Núrnberg, en var þá kallaður til Leipzig, komst þar í mikið álit og varð að lokum rector magnijicus (forstöðumaður 1) Til eru í Landsbókasafni 4 öftustu blöð'in úr Catechismus, Hólum 1576 (sjá mynd á bls. 31), en eigi er kunnugt urn nema eitt eintak af þeirri bók, sem varðveitt er í Fiskesafni, og vantar þó tvö blöð. (Islandica xxix, bls. 66—68.) — F. S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.