Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 88

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 88
83 HALLBJÖRN HALLDÓRSSON blöðungur sá, Articuli abbreviati, fyrsta prent á sænsku þar á landi. Forstafur þessi raun þó hafa verið talinn heyra til forstafaletursins, er sameiginlegt er Píningu og Guðspjallabók, miðaldalega munkaletursins, með því að drættir hans koma fram í letri á sérkennilegri áletrun á þýzkum legsteini frá árinu 1585 með stungu af þessari gerð, sem kölluð er myntaletur (numismatisch) í sumum letrabókum. Forstafur þessi kemur víða fyrir í Guðspjallabók og virðist sums staðar hafa verið skorinn út í við, af því að ekki hafi verið til na'gilega mörg eintök af honum úr stílmálmi (blýblend- ingi). Að öðru leyti en því, sem nú hefir verið tínt til, verður ekki betur séð en að sarna letur sé að öllu leyti á þessum bókum báðum úr prentsmiðju séra Jóns prentara Matthíassonar á Breiðabólstað í Vesturhópi og á ..tveimur blöðum“. Samanburður getur vitanlega ekki átt sér stað á bókstöfum, sem koma ekki fyrir á „tveimur blöðum“, sem eru að öllu á latínu, en eru notaðir á Píningu og Guðspjallabók, sem eru á ís- lenzku, svo sem um bókstafina k af gerð Sváíalækjarleturs, hangfjaðrað f og band- stafinn eða skammstöfunina af oc (ok = og): 7, en af því, að ekki verður séð, að þessir stafir skeri neitt úr að því leyti, sem þeir væru minna slitnir eða hreinni en hinir bókstafirnir, mætti ef til vill með nokkurri dirfsku draga þá ályktun, að þeirra hefði værið aflað til prentsmiðjunnar á tímabilinu frá því, að „tvö blöð“ voru prentuð, ef þau hafa verið prentuð af séra Jóni Matthíassyni. og til þess, er Píning var prentuð, og þau þá notuð við prentun á bókum þeim, er heimildir fullyrða að Jón biskup Ara- son hafi látið (þýða og) prenta, en óneitanlega styrkir þetta heldur þá skoðun, að þær hafi rétt að mæla. Þá skoðun styður það og, hversu líkur að stærð leturflöturinn á Píningu (10,1X14,2) og Guðspjallabók (10,3X14,7 skorirl er leturfletinum á ,,tveimur blöðum“ (8,8X12,5) og raunar einnig að samsvörun, og bendir þetta jafn- framt til þess, að öll þessi rit séu prentuð í prentþröng af sömu eða svipaðri stærð. Ytir allt þetta heldur í áttina að þeirri niðurstöðu, að enda þótt líklega verði engan veginn fullyrt með öruggri vissu, þá verði það að minnsta kosti ekki heldur fortekið með réttum sanni, að „tvö blöð“ séu úr Breviarium Holense, prentuðu á Hólum í Hjaltadal 1. dag maímánaðar árið 1534. IV Niðurstaða þessara athugana á prentgripum úr prentsmiðju séra Jóns Matthíasson- ar er nú sú, að af þeim megi ráða, að hann hafi upphaflega verið farandi prentari, er hafi átt sér litla prentþröng úr viði, sem hafi tekið samfellu (,,form“) af tveimur fjór- blöðungssíðum með „própatríu“-stærð, og getað prentað þær í tveimur dráttum. Hann hafi og haft til umráða eina stærð meginmálsleturs með Sváfalækjarletursgerð, eina stærð hástafa með frumstæðri brotaletursgerð, þrjár gerðir forstafa eða fjórar, ef „tvö blöð“ eru prentuð af honum, og tvær tegundir af eftirtökum, hönd og „greini- rós“ eða greinar-merki. Mjög lítið hefir verið til af hverri þessara íefnistegunda, eins og sjá má af því, hversu oft er skipt um forstafi jafnvel á sömu síðu, nema af megin- málsletrinu. Af því virðist liafa verið til nægilega mikið til þess að setja úr sextán síður eða allt að fjörutíu þúsund stílar, sem myndu hafa vegið nálægt sextíu vogir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.