Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 90
90
HALLBJÖRN HALLDÓRSSON
eitthvað af óvaningum verið í prentsmiðjunni um þetta leyti, og því sé ekki að leyna,
að margir íslendingar hafi lönguin verið nokkuð klárvígir í meðferð viðkvæmra
verkfæra. Það er alþekkt, að ungum óvaningum við prentverk liættir mjög við að flýta
sér oí snemma og bíða þess aldrei bætur, ef ekki tekst að venja af þeim þann óvanda,
en of miklum flýti fylgir jafnan nokkur harki. Nú er frá því sagt í heimildum, að
^ , unnið hafi að prentun biblíunnar
rieffu meti í?apa orlop tií giepif/fefur et
(juer <gpre er aö þui ueröur funnur/ ep
þonum er fií fagt aöur>
„sjö sveinar í tvö ár“, og er ekki að
órannsökuðu máli ástæða til að bera
brigðir á, að það sé rétt, — þó að
raunar hafi gert verið, — ef það
skyldi koma upp úr kafinu að rann-
sökuðu máli, að það hljóti að hafa
verið rétt.
Guðbrandsbiblía ber það með
sér, að prentun hennar hefir verið
lokið árið 1584; á það getur jafn-
vel ekki sjúkleg efagirni eða efa-
sýki borið brigðir. Hún ber það
líka með sér, að hún er samtals
1444 blaðsíður að stærð. Leturflöt-
ur hverrar blaðsíðu er 16,4X28,3
skorir eða 55 línur með um 92,5
stílum. Það jafngildir um 5087 stíl-
um alls á blaðsíðu. Stílafjöldi allrar
biblíunnar er þá 7346032. Nú er
það talið sæmilegt dagsverk liand-
setjara að „gera allt“ að (þ. e. setja,
leiðrétta og kasta úr) 1000 stöfum
eða stílum á klukkustundu. Oll bibl-
ían er þá í setningu 7346 klukku-
stunda verk að voru tali. Nú er það
ekki með allri virðingu fyrir dugn-
aði Guðbrands biskups og manna
hans ætlandi, að þeir hafi staðið
jafnfætis æfðum nútímahandsetjurum. A móti því má að vísu leggja, að þeir hafa senni-
lega unnið fimmtíu hundraðshlutum lengur en nú er gert, en þar með er raunar ekki
sannað, að afköst þeirra liafi verið þeim mun meiri að tiltölu. Reynsla sýnir ekki, að
menn vinni að sama skapi meira, sem þeir vinna lengur; þvert á móti. Það mun því
óhætt að gera ráð fyrir, að þeir hafi ekki afkastað meira en svo sem 800 stílum á
klukkustund lil uppjafnaðar, og verður þá setningarvinnan uin 765 dagsverk eða meira
en þriggja ára verk eins manns, ef gert er ráð fyrir svipuðum fjölda virkra daga sem
íTap. IIIIí
ri'tnt/ 08 t>au SCííal er * SílþjHgí
Ptulii öc*
£fer ^ogtium og 23iínutti ífal
? |>uert 90?aí öeemai 0o er ep
Lrfimr ber uittte meö £í)?anne fent
’eíge Bere/ett íueir fem 3Áu/e|s
maöur ugger et 2tnöuiíne j mote foma>
Í7u/eru SQtíne er ei ffutu 2tnöutf//
ne | moíe fóa/paf er SQeimftepnu uií/
rte/ ptngfícpnu utfne/ ftuoöu uifne/
^orfagnar uttne/ í Díauöfpma uiíne et
utfnaö ueröt unöer mart/ 03 f?au uifne
er men bera um iÐeiííö matta a 0am*
funönm. petr meii fcm j togrieffu éns
nepnöér/ ffulu öeema £03 um attíí j?au
maí fem } logrieftu uevöa ft«»o/03 j?ar
íö eru I03#-
Fyrsta blaðsíða R-arkar úr L'ógbók 1578 með Guð-
spjallabókar-letrinu á blaðsíðutitli og kajlajyrirsögn,
en að öðru leyti með brotaletri.