Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 96
96
HALLBJÖRN HALLDÓRSSON
fljótt og hún hefir gert. Jón prentari hefir bersýnilega aldrei fengizt til að sleppa
eignarrétti sínum á prentsmiðjunni, heldur leyft GuSbrandi biskupi félag viS sig um
hana. Þetta skýrir ýmislegt fleira, svo sem hiS eftirtektarverSa orS GuSbrands biskups
í bréfinu, er hann ritaSi vini sínum, PÁLI Madsen Sjálandsbiskupi. árið 15/3, þar sem
hann segir: „habeo“ (þ. e.: ég hefi),
3(> VtóttoúíQre
%.cfí> o|r pra óllum Itvmöum þcím/ afírtíaf
öff t þffum <þctm/ -2xb cchctt fkabc offa jhb/
crpum 5dgnuö og 4>imna jEyrt>/2*.vttc*lm.
3 þ«fiu r/cvö þa 4oIIÍ> otö Sal/4fe»utfien
t>ai og Pulía fkd. Jtleb þffic Xtáb ror wtta þu
og þ«lU otb ttctta Cru/ Byrtcclcts.
(&n ein Q5cenat pfuímur af gaDcr ror
jTJcb þat>£.ag. J,alít off (Dub otb þ.tf*
um tök sín á prentsmiSjunni. GuS-
brandur biskup var ekki þeirrar
lundar, aS hann hefSi fariS aS
draga dul á eignarrétt sinn á prent-
smiSjunni, ef hann hefSi veriS til.
Sennilega hafa þessi skipti veriS
ráSgerS í upphafi, er þeir Jón
prentari og GuSbrandur biskup
gerSu félag meS sér. því aS ótrúlegt
Sttber a ^etra íBub/^útlpate trtoc
< allrc Xieji>/ <S,cyr mtg »pp« þitt 0rb og íttb/
* Jþefu Xtaptte cg þff þig bfb.
Pett off þijn <Drb og^ 4fnbtfr Styrf/ StptrC
Tfílb þinc grctb ror X?crf/ rBeym oorrot
fu/ og grep off »caub/gob« toinc/ og
ieð 5nb.
iítys offpr« ^ynbumA'SDidpIe og TDc'fb/Ri
fatnatis ogfíinbar XZeyb. r«Iíb/ IDyibog Kgi
fc wjft tt þttt/ vlI lat þttenbafí fitjjscb mtíf.
fppa þut (Drbftr íimeit ttab/ aut vora Cu*
mcð þine Waö. pit crt alhtna 5«bcr mvn/ILat
Biig u-.ca€>ott og 2trpa þtn/ ítmctt.
er, aS Jón prentari hefSi fariS aS
tryggja sér lénsóSal í öSru héraSi,
ef hann hefSi ekki ætlaS sér annaS
en aS vera meistari í prentsmiSju
biskupsins á Hólum. Þá hefSi legiS
nær fyrir hann aS tryggja sér góS
launakjör fyrir kunnáttu sína og
hentuga bújörS í grennd viS Hóla,
eins og prentmeistararnir þar höfSu
síSar. Flutningur prentsmiSjunnar
frá Hólum til Núpufells hefir ekki
vaxiS mönnum eins í augum þá og
4?nfm<3ana Pfaímur af $afccr oor
JTÍib þab £«g. 3ib«ms 2íaut.
nú. Stærri búslóS var tíSum flutt
landshorna milli, og prentsmiSjan
hafSi áSur veriS flutt bæSi frá og
5cbcr vor fm a ^tmmytt ttt/þcyt mt tTcy>
ogmotlcíte voct/2í þig aHcttta tailum* 3 6-ii
Uúa oq meb/cms {m off 6on íþrtft
vi rub
BlaðsíSn úr Sálmabók Guðbrands bislrups, prentaðri á
Hólum árið 1580, með sama letri sem jaðargreinirnar
í Guðbrandsbiblíu.
aS Hólum. Jón prentari gat líka
eftir sem áSur haft yfirumsjón
prentsmiSj unnar á Hólum meS aS-
stoS elzta sveins. Þá fannst mönn-
um ekki likt því sem nú mikiS til
um lengri ferSir vegna lítilla erinda
en milli næstu héraSa. Skipti prent-
smiSjunnar virSast hafa veriS um garS gengin um áriS 1587, þegar GuSbrandur
biskup gerir arfleiSsluskrá sína og tekur þar svo til orSa: „Prentverk mitt allt meS
pressu“, þ. e. einni pressu. Má af þessari orSatiltekt ráSa, aS ekki hefur þá veriS
nema ein prentþröng í prentsmiSjunni, þótt óhugsanlegt sé, eins og áSur hefir veriS
sýnt fram á, aS þær hafi ekki veriS tvær og þaS hiS fæsta, meSan biblían var prentuS.