Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 99
FYRSTU LETUR í ÍSLENZKUM PRENTSMIÐJUM
99
réttletri og ein af skáletri, og hefir önnur réttletursstungan, sem höfð er á formáls-
orðum frá Guðbrandi biskupi til lesandans, mistekizt hrapallega í steypingu: Stafirnir
leika allir á riðli; letrið heldur ekki striki. Hafa þeir Guðbrandur biskup líklega glæpzt
á að kaupa það af því, að það hafi ,
, Aíl leÖoíert
tulum ffecíf, Anatcujie BMkenfanaf , 9
irieprius perle»ftum & diligenter expen
fumtqvum a veritratc alienum nihii cö
tineatvcypisHoIennbus vulgari paffi fu
musviie in probra & convtiaf turpiffio
ma qVae iu fuum libellum impudentif?
fimc congefferat Blefkcni^jlílentio c5í
fentite videtemur.
Profiteor etjam qvœpunq^ de latií
tudine lflandiæ A'rngrimus Ionas anno
tavit, eadem me teftejexperienti^ proj
priS edo<ftosvera effe; Pe qvibus etíi
prolixius agi, poteratjtamenpro captu
Blefce'nij jfta fufficere judicavimus.
NihU eqvidciri bonjs autdocfds detraí
ðum vc-lumuSj qvorum fe numcro ca^
lumniator iild Iflándiæ multís modis
exemít, qvod præfcns A’rngrimi lon*
traoíatus fatis comprobat. in qvem
qvia cordatis"omnibus & amantibu*s
veri non difplíciruruift confido,hac apj
polítS prsefatiuncuIS cofétire voluim^.
Verum fi qvis æftimet, qvæpiarn
ín hoclibello acerbius &c ma jorc cum
indígnatione in Dithm: Bltfcenium
diéta ac fcripta effc: is qvæfo animad*
vertat veníá mereri^fi qvis in injuria
|areftfcís priuatí vindícafnda, iftotgi in«
8*1 cí
BlaSsíSa úr formála GuSbrands biskups jyrir „Anatome
Blefkeniana“ meS illa steyptu fornaletri
af miSaldaletursgerS.
verið selt þeim ódýrt. Of djarflegt
er sennilega að hugsa sér, að þeir
hafi að eins keypt stafamót, steypi-
áhöld og leturmálm til þess að geta
steypt letrið sjálfir eftir þörfum, en
mistekizt sakir viðvaningsháttar og
látið það svo niður falla. Prentarar
smíðuðu lengi fram eftir og steyptu
letur sín sjálfir, en hvergi er þess
getið, að svo hafi verið hér á landi,
og ættu menn nú bágt með að trúa
því. Þó er þess að gæta, að annað
eins hefir verið brallað í smíðum
hér í sveitum fyrrum. Til letur-
steypu, eins og hún gerðist á fyrstu
öldum prentlistarinnar, þurfti ekki
sérlega mikil áhöld: deiglu yfir
(viðar)kolaeldi til að halda málm-
inum hráðnum í, málmsleif til að
ausa með málminum með hægri
hendi í stafmótið, sem haldið var á
í vinstri og steyptur í einn og einn
stíll af hverjum staf, — ekki sér-
lega fljótlegt, en þó vinnandi verk.
Talið er, að letursmiðurinn frægi,
Claude Garamond, er letrin smíð-
aði fyrir Stefanana (les Etienne)
í París, hafi fyrstur stofnað sjálf-
stæða letursmiðju um hundrað ár-
um síðar en prentlistin var fundin
upp, en vera má, að líkt sé um það
sem fleiri svokallaðar sögulegar
staðreyndir, að áreiðanlegar með öllu séu þær einungis í hugmyndum sagnfræðing-
anna. enda segja aðrir um þetta efni, að fyrsta sjálfstæð letursmiðja hafi komizt á fót
í Lyon um árið 1490. Þetta skiptir ekki heldur miklu máli það áhrærandi, er hér ræðir
um. Víst er, að hvort tveggja var alsiða erlendis á fyrstu tveimur til þremur öldum
prentlistarinnar, að prentarar smíðuðu letur sín að öllu leyti sjálfir og að þeir lánuðu