Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 102
102
IIALLBJÖRN UALLDÓRSSON
f <Dp|Otncnf. 68
tet/ptfí Momafumíiðrf og Dprdrgre
ceröur&um Qlf CffoDienum
0num 09 íDauöanum pa eptfí l;un i
margfaUöaff, par fprer feiger fo
^eríuUtamis/ fSIoöeö ©uöe Píí flat*
Mn™uottalpaO er ^nar af fleire ua*
pal ítjfíate mw etrn/ pat toma j
'"‘"jíaDen mpííu flfirc*
«ef«<. <c«p-
gg/ggct Diwt ÍQnggatc/
Öu«r ttfu þn/u&f/u brAícft
jpijtct S??anmii fcm ft i>aub»
jlcgur/og pptcr SKaitcma fog
Jum þcít cD forfcrtaft eíne|
$og aftafc $Qct)> |
©ie 0uöoor íQuððare/fem £n om\
tt 1 BaáteitaJ^m vtll 09 fjudr faií ‘
pa aO giera off ffaDa? íQuar fprcr er|
Tmi*
(8 : 13). Fleiri
prentaðar með
síðar.
*
bækur voru
sama hætti
RlaSsíSa úr Huggunarbœklingi með samansettri umgerS utan
um lesmálið.
Eftirgrennslan þessi um letur
i prentsmiðjum á fyrstu öld
prentlistarinnar hér á landi
virðist nú liafa sýnt. að á síð-
ara helmingi aldarinnar vaxa
leturbirgðirnar jafnt og þétt,
svo að á síðasta fjórðunginum
eða fyrsta fjórðungi seytjándu
aldar hafa prentarar á Hólum
til umráða sæmilega gott letra-
val og tiltölulega fjölbreytt að
gerðum og stærðum, svo sem
fram hefir þegar verið talið.
Að vísu er ekki alveg öruggt,
að öll kurl hafi komið til graf-
ar, því að ekki hefir unnizt tóm
til að grannskoða blaðsíðu fyr-
ir hlaðsíðu hvern einasta prent-
grip. sem komið hefir úr prent-
smiðjunum og til er enn hér á
landi, framar en til ársloka
1600, en eftir það er mergðin
orðin svo mikil, að orðið hefir
að nægja að grípa niður hér
og hvar, Jrar sem forvitnilegast
þótti, enda er frágangur hók-
anna og öll gerð eftir það yfir-
Ieitt svo áþekk því, sem orðið
vár, ineð örfáum undantekningum, eins og til dæmis á sér stað um Anatome, að ekki
er trúlegt, að eftir nokkrum umtalsverðum nýjungum sé að grafast við gaumgæfilegri
athugun, með því líka að sennilegt er, að um þetta leyti hafi verið farið að draga úr
framtakssemi eiganda prentsmiðjunnar og meistara, Guðbrands biskups og Jóns
prentara, því að þeir eru þá farnir talsvert að reskjast. Samt sem áður er þess vænzt
um niðurstöðurnar hér, að þær fari svo nærri lagi, að ekki séu staðreyndirnar vkja
langt frá staðhæfingunum -— að minnsta kosti ekki lengra en gengur og gerist um því
um líkt.