Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 103
FYRSTU LETUR I ISLENZKUM PRENTSMIÐJUM
103
Frásögnin aí undanfarinni eftirgrennslan er nú þegar orðin lengri en upphaflega var
ætlað og að sumu leyti jafnvel nokkuð önnur, svo að ekki þykir annað fært en að slá
hotn í hana hér, og hefði þó verið freistandi að auka nokkru við með því að taka
saman nánari athuganir á nýtingu og meðferð letravalsins í samræmi eða og ósam-
ræmi við forngildar, þágildar og sígildar listreglur stílletrunarinnar um myndun á
prentuðu lesmáli, sainfelldu og sundurgerðu, en það verður nú að híða betri tíma og
tækifæra að falla í þá freistni.
Heimildar- og stuðnings-rit hafa verið þessi hin helztu auk athugaðra bóka: Biskupasögur hvorar
tveggja. — Emil Selmar: Typografi, 1913, og Selmars Typografi, 1938. — Friedrich Bauer: Hand-
buch fiir Schriftsetzer, Frankfurt am Main 1920, og Handbuch fiir Buchdrucker, 1921. — Jón Jóns-
son Borgfirðingur: Söguágrip um prentsmiðjur og prentara á Islandi, Reykjavík 1867. — Klemens
Jónsson: Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á Islandi, Reykjavík 1930. — Páll Eggert Oia-
son: Menn og menntir. — Practical Printing, an Ilandbook of the Art of Typography, hy John
Southward, Examiner in Typography to the City and Guilds of London Institute, London 1887. —
Rudolf Engel-Hardt: Der goldene Schnitt im Buchgewerhe, Leipzig 1919. — Svenska typografernas
historia, minneskrift, Stockholm 1916. — The Book, the Story of Printing and Bookmaking, hy Doug-
las C. McMurtrie, New York 1943. —- Willy Krahl: Von den ersten Buchdruckern, í: Der Verband
der deutschen Buchdrucker 1866—1916, Berlin 1916.