Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 135
BÓKASAFN BRYNJÓLFS BISKUPS
135
f bréfi til Árna Halldórssonar 21. júlí 1656 (Safn Frf. 12. bls. 80) þakkar biskup
Jamblichus er Árni hafi sent og biður um, ef unnt sé, að útvega hann á grísku. Tvær
bækur eftir Jamblichus eru greindar í skránni 1674, en þess getið um hvoruga að sé
á grísku. Aðra bók nefnir biskup í bréfinu til Árna er sig langi til að eignast, en
hefur víst aldrei orðið.
Sæmund Oddsson, síðar prest í Hítardal styrkti Brynjólfur biskup til siglingar með
80 ríkisdölum (þess vegna gaf Oddur Þorleifsson faðir hans biskupi 8 hundraða jörð
1656, AM 270 fol, bls. 124—25), og skrifaði honum tvívegis til Kaupmannahafnar.
f fyrra bréfinu, 21. júlí 1656, ræður biskup honum til að leggja ekki of mikið að sér,
heldur taka sér hvíldir frá lestri. Síðara bréfið er skrifað 16. júlí 1657; það hefur
upphaflega verið í AM 271 fol nr. 15 C; en bæði bréfin til Sæmundar eru nú niður-
komin í Ny kgl. sml. 1392 fol. Bréfið er með eiginhendi biskups og lagfæringum;
innri jaðar er trosnaður. svo að skriftin er sums staðar sködduð. Þær eyður eru
hér fylltar í hornklofum:
Præstantissimo doctissimoqve viro juveni, Uno Sæmundo Oddio, bonarum literarum in Lyceo
Hafniensi sectatori sollertissimo, Dno amico fautori et cognato dilectissimo, S. P. D.
Hygeam tibi, mi Sæmunde, nunc propitiam opto, qvam admodum decollasse proxima epistola.
vernaculo sermone scripta, nimium luculente prodidit. Vix illa, nisi te penitius novissem, se tuam
esse persvasisset, langvidis adeo mente manuqve profecta videbatur ac si cum ipsa Mæra tibi res
foret. Verum boc in morbis omnibus unicum est solatium, qvod raro admodum et vehementissimi et
longissimi adfligunt, sed aut leves vellicant aut breves componunt vel ponunt ipsi, qvod ultimum
tibi, si non nolit Deus, ex animo opto et ominor! Interea in membrorum tabe minime contabuit
animus tam nostri memor, tam studiosus, ut præstitisse etiam qvæ per valetudinem non potuisti
viderere, pro qva adfectus supra vires alacritate et plurimum tibi debere me fateor et ingentes
gratias habeo. Nunc ita tecum confabulor qvasi liber a morbo et redivivus, qvod perqvant velim!
nobis resurrexeris et Musis tuis, et qvoniam profuisse qvandoqve novimus langventibus adhuc a
vestigiis recedentis morbi levia et ludicra nugamenta, placuit hoc etiam remedium in te experiri,
[si] pace tua licuerit! Audio tibi Tbormodum Torfæum libros bonfil commatis qvosdam vendidisse,
qvos revendere si emtorem inv[e]nires decreveris, utinam heic Mercurius tibi hactenus defueri[t.]
Nosti qvo animo sumtuqve libros expetiverim, et Lipsii opera, ut audio, alteri mittere sustinuisti?
non illi fortasse qvant rnibi majori vel usui vel pretio futura. Factum nolim et sedulo dolet, sed
nobis non licet esse tam beatis ut id genus deliciis pascamulr. 0] desideria et amores Socraticos,
qvæ obveniunt aliis in aurem utr[in]qve dormientibus et oppido securis. Nunc te qvæso, ne alios
illorum qtvos] adhuc te penes fuisse audio ulli mortalium alteri mittas aut venundes, Josephum
puta, Livium et qvicunqve sunt præterefa] idonei auctores ceteri, etenim dabitur opera ut pro
illis tibi ex æqvo et animo per me si vivo satisfiat, qvo me nomine plurimum devinxeris antea tuum.
Vale, mi Sæmunde, altqve] nobis integer diuqve sospes intersis, iterum vale et nos ama. Dabfam]
Scalholti australium Islandorum E. A. D. postrid. Id. Qvinct. anni [1657.]
Efni bréfsins er á þessa leið: Biskup hefur fengið bréf frá Sæmundi á íslenzku,
þykist sjá af því að Sæmundur sé mjög heilsutæpur. Hefur frétt að Þormóður Torfa-
son hafi selt honum mikilvægar bækur sem Sæmundur vilji selja aftur, langar til að
fá þær til kaups. Þykir illt að verk Lipsiusar muni þegar vera seld, en biður hann
geyma sér Josephus, Livius og aðra góða höfunda.