Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 137
BÓKASAFN BRYNJÓLFS BISKUPS
137
Þegar Jón eldri Vigfússon hafði lokið námi erlendis og tekið við Árnessýslu var
hann skuldugur Brynjólfi biskupi og greiddi þá skuld í bókum. Fyrst sendi hann bæk-
urnar að Skálholti til skoðunar, og lét biskup þá gera skrá yfir þær; hún er í AM 277
fol, bls. 478—80, með hendi Ólafs Gíslasonar:
Anno 1667. 11 Maji kom Ivar Jonsson frá Kolshollte j Flóa med bokakistu þadann, sem virdug-
legur Jon Vigfusson elldre syslumadur j Arnessþinge hafdi þangad sendt og ad hans forlage atte
hingad ad komast hiskupenum M. Brynjolfe Sveinssyne til yferskodunar og eignar a þeim bokum
sem hann villdi kiosa þar af, med þvi verdi sem þeir sin á mille asættast ad samfundum. Var nu
þesse kista vpplokinn og bækumar skodadar j erlegra manna navist, og voru þær þessar effter
fylgiandi.
In octavo þessar.
1. Pindarus Græce.
2. Gretseri Grammatica Græca.
3. Justinus cum notis Bemegeri.
4. Justinus cum notis variorum.
5. Mercurius Italicus hospiti fidus. Johann. Henrici a Pelavmem.
6. Martialis cum notis variomm.
7. Florus cum notis variorum.
8. Iterum Florus cum notis variorum.
9. Juvenalis et Persius cum notis variorum.
10. Iterum Juvenalis, Persius et Cornelius Nepos cum notis variorum.
11. IJistoriæ Augustæ scriptores sex cum notis variorum.
12. Catullus, Tibullus, Propertius cum notis variomm.
13. Mythologia Natalis Comitis.
14. Prosodia Smetsi1 et opus prosodicum græcum Petri Colmanni.
15. Grammatica et poetica Gessena.
16. Lactantius cum notis variorum.
17. Horatius cum notis variomm.
18. Iterum Horatius cum notis variorum.
19. Argenis Barcldaj et ejus continuatio, tomi duo.
20. Vellejus Paterculus cum notis variorum.
21. Iterum Vellejus Paterculus cum notis variorum.
22. Cæsar cum notis variorum.
23. Sallustius cum notis variorum.
24. Iterum Cæsar cum notis variorum.
25. Terrentius cum notis variorum.
In qvarto.
26. Virgilius cum notis Servii et variorum.
27. Plautus cum commentariis Lambini.
28. Exercitationes Vendelini adversus Gerhardum, tomi duo.
29. Systema Theologicum majus Vendelini.
30. In Epistolam Pauli ad Romanos, Frid. Balduini.
31. In utramqve ad Timoth. Balduini.
32. In Epistolam ad Titum et Philemonem Balduini.
33. Syntagma disputationum theologicarum Spanhemii.
1) Svo, rétt: Smetii.