Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 138
138
JON IIELGASON
In duodecimo.
34. Johann. Theodori Sprengeri bonus princeps.
35. Xenophontis opera latina.
36. Hadriani Junii Batavia.
37. Logicæ institutiones Vendelini.
In minore.
38. Turcici imperii status, jtem P. Gyllii topographia Constantinopolis et ejusdem de Bosporo
Thracio.
Þesser aller þrir j einu bindi.
39. De Svecia commentarius politicus.1
Þessar allar fyrrskrifadar hækur voru vr kistunne vppteknar. Fleire voru þar ecke. Þessu til sann-
indamerkis eru heidurlegra og erlegra vidstaddra manna handskriffter. Skalhollte Anno et die ut
supra.
Torffe Jonsson Mpp.
Torffe p. Jonsson m.e.h. Teitur Petursson meh. Olafur Gíslason egli.
Jóu Vigíússon var í Skálholti 23. júní þetta sumar, og gerðu þeir biskup þá reikn-
ingsskap sín á milli (AM 277 fol. bls. 533—34), „var Jón Vigfusson ordinn biskupen-
um skylldugur vm ellifu hundrud, hvoria skulld hann betaladi biskupenum nu her alla
j einu i latinu bókum, og vard biskupenn lionum skylldugur vm x aura hvtíria hann betal-
adi Jone Vigfussyni med tveimur rixdolum“. Ekki sést hvort biskup hélt öllum þeim
39 bókum sem í kistunni voru. 1 skránni 1674 verða ekki fundnar nema sjö eða átta:
nr. 1 = III 19; nr. 12 = III 9: nr. 14 = III 136; nr. 19 = III 4—5; nr. 20 eða 21
= III 82; nr. 22 eða 24 = III 87 (vafasamt); nr. 27 = II 18; nr. 34 = IV 21.
Það hefur komið til mála að Páll Torfason sýslumaður í ísafjarðarsýslu gyldi bisk-
upi einhverja greiðslu í bókum, en biskup vill ekki; hann skrifar Páli 31. marz 1671:
„Bækurnar afbid eg j þad litilrædi sem þer hugid mer til handa, adra flitiandi aura
ecki, þó daler seu kiæraster, þar næst katlar, þá vadmal og skiædaskinn, sidast brekon“
(AM 279 fol, bls. 539).
Gissur hét sonur séra Bjarna Gissurarsonar í Þingmúla. hann andaðist við nám í
Kaupmannahöfn. Munir jteir er hann lét eftir sig voru fluttir út til íslands og metnir
23. júlí 1674 í Skálholti (AM 281 fol. hl. 10—121. Einn kafli virðingarinnar hljóðar
um bækur:
Bækur þessar i kistunni
1. Florilegium Langii in octavo gpmul og lasinn ....................................... xx ah
2. Biblia vulgatæ versionis, gprnul, syndist vppbundin, syndist........................ % dal.
3. Virgilius med notis variorum........................................................ j Rxdl.
4. Othonis Casmanni Christianus nomine et re........................................... x al.
5. Gerhardi postilla i 2ur tomis....................................................... 2 Rdlr
6. Orationes et Epistolæ Mureti ....................................................... iiij f.
7. Johannes Varandæi de affectibus mulierum liber medicus............................. x aln.
8. Portulus Biblicus Gerhardi gpmul bok og maculerut................................... ij aln.
9. Epistolæ Ciceronis ad familiares forn og maculerut, syndist verd .................. v aln.
10. Physica Magiri cum commentariis ................................................... v aln.
1) þ. e. Svecia ... Commentarius politicus, 1631 (og 1633); höfundur Ilenricus Soterus.