Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 143

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 143
BÓKASAFN BRYNJÓLFS BISKUPS 143 þetta: ,,Sitt góða bibliothek lét bann mest allt geyma í norðurstúku kirkjunnar. Varð einu sinni var við að mús hafði kroppað eina eður aðra af bókum hans, hélt að músin mundi leggjast á útlenzkt hveitilím í þessum bókum, lét því margar af þeim rífa úr útlenzku og jafnvel hollenzku bandi og innbinda aftur með íslenzku bindi i tréspjöld og hér tilbúið skinn og bera í þær mikið skinnlím og annað. Að aftelja hann þessu eður aftra fró slíkum heilagrillum tjáði ekki, heldur hlaut að vera sem hann vildi og fyrir- sagði“ (Biskupasögur J. Halld. I 289—90). Af bréfabókunum sést að 6. maí 1675, þremur mánuðum fyrir andlát sitt, gerir biskup reikning við Sigurð Guðnason (AM 281 fol, bl. 173r), og er þar talað um band 80 bóka: „Hafdi Sigurdur Gudnason bunded fyrer biskupen bækur smár og stór- ar ad tolu alls lxxx, hvar til biskupen hafdi lagt pll efne, enn Sigurdur Gudnason erfidid. Hpfdu þeir so asættst sin j mille, ad eyrer skylldi kosta serhuprrar bokar band smarrar og storrar, so hupr bætti þad adra vantadi, og þar med jafnadist. Reikn- ast þad lil samans sem Sigurdur hefur her vti tilunned i erfidislaunum alls iiijc“. Það er ekki líklegt að biskup hafi átt 80 bækur óbundnar frá fornu fari. heldur má telja víst að þessi reikningur eigi við það verk sem Jón Halldórsson segir frá. A eftir reikningnum við Sigurð Guðnason er gerð grein fyrir því efni sem eftir sé heima hjá honum af því sem biskup hafði fengið honum til bókbandsins. Greinin er tekin hér upp, af því að hún gefur dálitla hugmynd um vinnustofu íslenzks hókbind- ara á 17. öld: Þetta er effter i Asgarde liia Sigurde Gudnasyne af þeim efnum sem biskupinn M. Brynjolfur SS lionum afhendte til boka bindingar Anno 1674 1675. Pappirs arker 15. Vaxsticke stort 1. Tuinnadockur 2. Perment nockur i kiolbond. Item boka stockur 1. Litunar tre 1. Mark jarn 1. Braspott litenn af jarne ætlar Sigurdur ad kaupa, huor hafdur er til ad sioda og bræda lim, virdest taka mune fimm eda sex merkur, og á Sigur(dur) med sinu handuerke hann ad leisa sem þa vm semur. Þessu til merkes er mitt vnder skrifad nafn Skalhollte Anno 1675 7 Maji. Brynjolfur SS Reh. Sigurdur Gudna- son meh. Biarne Einarsson yngre eghd. 13 Eftir lát Brynjólfs biskups sótti Jóhann Klein bækurnar í Skálholt. Frá því segir Jón Halldórsson (Biskupasögur J. Halld. I 3001 og gefur jafnframt í skyn að ekki muni þá öll kurl hafa komið til grafar, heldur muni ýmsurn bóktim hafa verið skotið undan. „Víða hefir L L borizt fyrir sjónir“ bætir eitt handrit við, en L L = lupus loricatus var, setn kunnugt er, fangamark biskups. „Sá góði biskup — segir Jón Hall- dórsson enn fremur — var og óspar að gefa kver lærðum mönnum sem honum voru handgengnir“. Hér að framan hefur verið vefengt hvort biskup muni sjálfur hafa ætlað syni Jóhanns Kleins allar bækurnar. En hvað sem því líður skal ekki deilt á Skálhyltinga þó að þeir hafi reynt að bjarga því setn borgið varð. Jóhann Klein dó 1689, eflaust í Kaupmannahöfn (sbr. Safn til sögu íslands II 754), og má gera ráð fyrir að bækur Brynjólfs biskups hafi þá verið þangað komnar fyrir löngu. Um son Jóhanns Kleins ntun allt ókunnugt, og lærdómsmaður hefur hann að minnsta kosti enginn orðið; hafi það vakað fyrir Brynjólfi að helga hann mennta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.