Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 153
FRÁ MEISTARAPRÓFI GRÍMS THOMSENS
153
3. ibid. Lydgate er ikke Holbeins Forbillede — Ideen er gammel.
4. ibid. Ordenen omsat.
5. 25. Milton — l’Allegro e il p. istedetf. og etc.
6. 28. Cowley — Milton — Butler — Ordenen urigtig.
7. 30 sqq. Shakespeare og Pope — mon Sh. kan kaldes protestantisk? man tænke
paa hans evige mythol. Allegorier — var han ikke halvhedensk? Sam-
menl. med Rubens. — Pope var Katholik.
8. 12. Kan Frankrig siges at være ægte protestantisk? Kan England siges at
være det? Vilde ikke den ægte Protestantisme være en Sammensmeltn.
af begge, af Friheden og Ligheden?
9. 40. Mon der skulde være Mods. mellem engelsk Aristocratisme og Uafhængig-
hedsfölelse? var den ikke netop Yttring af den uindskrænkede Selviskhed
hos Byron (p. 41), hvis Had forfölger de höieste og mest fremragende
Standpuncter (p. 41—42) — Ligheden med Napoleon.
10. 43—44. Cháteaubriand og Byron.
Sed hæc jam sufficiant, neque pluribus opus est, ut jure meo de honoribus aca-
demicis jamjam in te conferendis ex intimo pectore tibi gratulari possim. Non dubito
quin, annuente clementia divina, studia tua, tam egregie incepta et continuata, si in
eadem via perrexeris, jucundissimos et tibi et patriæ et huic universitati offerant
fructus. Mihi affirmanti credas velim, disputationem tuam mihi gratissimam fuisse,
sicut opto, ut in posterius sæpe tui sermonis suavitate frui mihi liceat.
Tibi etiam, doct. resp., ob tuam humanitatem, vobis autem, auditores, ob benigni-
tatem et patientiam, qua huic disputationi interfuistis. meaque qualiacunque accepistis,
gratias quam maximas ago.
III
Þó að ræða þessi og drög til andmæla hafi einkanlega þótt þess virði að birta þau
vegna þess, að Grímur Thomsen átti þar hlut að máli, er ekki ástæðulaust að minnast
andmælandans og ummæla hans í fám orðum.
Nicolaj Christian Levin Abrahams (1798—1870) var lögfræðingur að háskóla-
menntun, en sökkti sér síðan niður í nám tungumála, varð lektor háskólans í frönsku
1829 og prófessor 1832. Hann hefur verið einn af kennurum Gríms og vafalaust aðal-
dómarinn um ritgerð hans, Om den nyfranske Poesi. sem hlaut að vísu ekki verðlaun
þau, gullpening háskólans. sem Grímur keppti um, en fékk þó alllofsamleg ummæli
og nokkura viðurkenningu (accessit). Abrahams minnist þessarar ritgerðar vinsam-
lega í ræðu sinni og telur ritið um Byron hafa látið þær vonir rætast, sem hún hafi
vakið.
Það kann að þykja undarlegt, að prófessorinn í frönsku skyldi vera aðalandmæl-
andi háskólans, er fjallað var um Byron lávarð og skáldskap hans. En ástæðan var
blátt áfram sú, að Hafnarháskóli hafði þá enn ekki neinum sérfræðingi í enskri tungu