Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 161
SAFN NIKULÁSAR OTTENSONS
161
um, á Landsbókasafninu. Sérstaklega á það við um riddarasögur og rímur og nokkur
alkunn og vinsæl kvæði. Sumt getur líka verið eða er með vissu skrifað upp eftir
prentuðum heimildum. Vera má þó, að hér leynist stöku hlutir, sem ekki er völ á
annarsstaðar.
I eftirfarandi skrám hef eg raðað bæði bókum og handritum (eftir getu I í aldurs-
röð. Bækur merktar eru ekki heilar.
BÆKUR FRA 16., 17. OG 18. ÖLD
I. Frá 16. öld:
Guðbrandur Þorláksson. Biblía Þad Er, 011 Heilög Ritning, vtlögd
a Norrænu . . .
Holum, 1584.
II. Frá 17. öld:
“Martin Moller. Meditationes Sanctorum Patrum .. . Holum, 1607.
*Þad Nyia Testa-mentum ... Holum, 1609.
í: Johann Spangenberg. Catechismvs . . . Holum, 1610.
Johann Gerhard. Fimtiu Heilagar. Hugvekiur ... (2. ed. I Hoolum, 1634.
Þorlákur Skúlason. Biblia Þad er 011 Heilog, Ritning, vtlpgd a Nor-
rænu . . . (Önnur prentun Þorláks-biblíu) Hoolum, 1644.
Martin Luther. Sa Minne Catechismus . .. Hoolum, 1666.
í!Gísli Þorláksson. Hws Postilla . . . Annar Parturinn. Hoolum, 1670.
Gudspipll og Pistlar ... Hoolum, 1670.
*Davids Psaltare . .. Hoolum, 1675.
*Johann Arndt. Nockrar Predikaner wt af Pijnu og Dauda . . . Hoolum, 1683.
Martin Chemnitz o. fl. Harmonia Evangelica .. . Hoolum, 1687.
Johann Förster. Idranar Iþrott . .. Skalhollte, 1693.
*Hallgrímur Pétursson. [Diarium Christianum . . .] Skalhollte, 1693.
Thomas Kingo. Thomæ Kingos Andlega Saung-kors. Annar Part-
ur ... Skalhollte, 1693.
(Annað eintak af sama.)
Niels Lauritsen Arctander. Speculum poenitentiæ ... Skalhollte, 1694.
Martin Luther. Schematographia sacra . . . Skalhollte, 1695.
Johannes Avenarius (Habermann). Christelegar Bæner ... Skalhollte, 1696.
Athugasemd: Calendarium Perpetuum ... Skalhollte, M.DC.LXLII. (eftir Þórð
Þorláksson) er hér í facsimile-handriti, en 12 fyrstu síðurnar aðeins.
III. Frá 18. öld:
*Gísli Þorláksson. Huss-Postilla ... Fyrre Parturenn. Editio III ... Hoolum, 1706.
(Eitt blað skaddað.)
*Graduale ... Editio VIII ... Hoolum, 1711.
11