Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 163
SAFN NIKULÁSAR OTTENSONS
163
Steinn Jónsson. Psalterium Triumphale . . .
Vigfús Jónsson. Barna-Liood . . .
*Þorlákur Þórarinsson. Lijtid Bæna Kver . . .
(AnnaÖ eintak skaddaö.)
Halldór Jakobsson. Chronologiæ Tentamen . . .
(Bls. (101 —)—78—)— (2); síðustu 2 bls. vantar í Cornell
Jón Teitsson. Tvennar Hwss-Lesturs- og Viku-Bæner . . .
*[L0g-Þingis Bookin] .. . (brot)
■*Rit þess Islenzka Lærdóms-Lista Felags . . .
(8. og 15. bindi sködduð.)
í:'Eigils Saga Skalla-Grimssonar . . .
*L0g-Þingis Bookin . . .
"Björn Halldórsson. Gras-nytiar . . .
Björn Halldórsson o. fl. Æfe Eggerts Olafs Sonar . . .
Ólafur Stephensen. Stutt Undirvisun í Reikningslistinni
Algebra . . .
Ólafur Olavius. Fyrisagnar Tilraun um Litunar-gi0rd .
Ættartal og Æfisaga Finns Jónssonar . . . Biskups . . .
*Lpgþingis Boken .. . Anno 1792 ...
*Lífs-saga Jóns Jónssonar ...
*Æfisaga Hannesar Finnssonar . . .
"Kristján Jóhannsson. Sigurljód um Drottin vorn . . .
" Jón Einarsson. Lagadir Krossskóla Psalmar . . .
*Jón Arngrímsson. Vorir Tímar standa í Guds Hendi . .
"'Verdung Sigurdar Stephaanssonar, Biskups . . .
Hoolum, 1780.
Kaupmannahpfn, 1780.
Hoolum, 1780.
Hrappsey, 1781.
eintakið.)
Hoolum, 1781.
1781.
Kaupmannahpfn, 1781—98.
Hrappsey, 1782.
Hrappsey, 1782.
Kaupmannahpfn, 1783.
Hrappsey, 1784.
°g
Kaupmannah0fn, 1785.
Kaupmannah0fn, 1786.
Kaupmannah0fn, 1792.
Hrappsey, 1792.
Kaupmannah0fn, 1794.
Leirárg0rdum, 1797.
Leirárg0rdum, 1797.
Leirárg0rdum, 1797.
Leirárg0rdum, 1798.
Hoolum, 1799.
HANDRIT
Nr. 1. 19,6X15,3 cm. Frá 1798 (—1861 á saurblaði).
I. Saga af Cyrusi / Keisara. 52 bls. 32 kapítular. Fljótaskrift.
II. Hier Byriar Sagann af Sigurgardi og Ingigierdi. 61 bls. Stærri fljótaskrift
en á I. Upphafsstafir lýstir með rauðu. 21 kap. I sögulok stendur: „og lýkur
hier s0gu / þessari / 17-98.“
III. Hier Byriast Sagann af Tistram og Isodd. 48 bls. Upphaf a. m. k., ef til
vill öll sagan, með sömu hönd og II.
IV. Sagan af Flórent og Blankinflúr. 42 bls. Fljótaskrift.
V. Sögu Þattur af Hakoni Norska. 15 bls. 13 kap. Fljótaskrift.
VI. Historia af Greifa Bertram af Rósilia. 17 bls. 15 kap. Sama hönd og á V.
Nr. 2. 13,3X8,5 cm. Eftir 1798.
Viku / Songur / á Kvolldum / orter af Jóne Odds Syni / Hialtalin / ^d Saur-