Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 164
164
STEFÁN EINARSSON
baj a Hvalfiardarstrond. / Biorn Biornsson A / 1798 (með annarri og síðari
hönd). 17 bls. Bundið framan við prentaða bók: Vorir Tímar ... Leirár-
görðum, 1798.
Nr. 3. 16x10 cm. Eftir 1823.
Rímur / af / Hervöru / oc / Heidreki / Konúngi / Kvednar Arid Krists
MDCCCXXIII / af / Gísla Konrádarsyni. 117 bls. Falleg snarhönd blönduð
settletri. Síðasta blaðsíðan með annarri hendi.
Nr. 4. 16X10 cm. Frá 1828.
1. Rijmur af Sigurdi þogla. 209 bls. 40 rímur. I síðustu rímu bundið nafn
höfundar og dagsetning: 3. apríl 1811. í lokin (bls. 2091: „ortar af Jóni
Jónssini á 01afsvík.“
2. (Vísur eftir ritara rímnanna, Þórð Einarsson á Lágafelli ytra, 1828.1 1 bls.
3. Eitt sendibrief. Eftir Þórð Einarsson. 3 bls.
4. Fólkstal hier. 1 erindi; vantar aftan af.
5. Sendibrief Síra Jóns Hialtalín Til Síra Jóns Þorgilssonar við Hellna. 4 bls.
6. a. Hier skrifast Tólfsona Quædi. 4 bls.
7. (Brot úr rímum.) 3. ríma. 4 bls.
6. b. Framh. af Tólfsonakvæði (vantar af). 2 bls.
8. Ein saung Vísa. Eftir Þórð Einarsson. 2 bls.
9. Bæa vijsur. 3 bls.
10. Eitt Sendibrief. (Eftir Þórð Einarsson.) 21/) bls.
11. Bæa vijsur (brot). % bls.
12. (Rímur af ? í Ameríku) 2 rímur. 12 bls.
Nr. 5. 16X10 cm. Frá 1838.
[Sagajn / af / Círus hinum mikla / Konúngi yfir Percía Medía Assi[ria] /
Caldea Babílónis og / Lidía þar með yfir [m]ö[rg] / um löndum milli /
Egiftalands og Grik[k] / lands hverra hjer e[r] ekki gjetið. St Gunnarsson.
5 bækur. 56, (2) bls. Titilsíðan er með máðri snarhönd, bókin sjálf með
settletri. Neðst á bls. 55: „Skript á þessum blpdum var biriud á Þorgierd-
[a]rst[ödu]m 18 enn endud þann 26 Apríl 1838.“ Hestavísur með seinni
hönd á síðasta blaði.
Nr. 6. 21X17,5 cm. Frá 1839—47.
Nesverjaskrár I. 1839 (defect), II. 1844 (complett), III. 1845 (defect), IV.
1847 (defect). Hússvitjanir í Ingjaldshóls og Fróðársóknum 1839, 1844,
1845, 1847. — I: 44 bls., II: 56 bls., III: 20 bls., IV: 44 bls. Titillinn á
kápu með hendi Jósafats Jónassonar; á lausu blaði ritar hann: „Ofanritaðar
húsvitjunargjörðir fylgdu ekki skjölum þeim og bókum, er ég fékk frá