Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 165
SAFN NIKULÁSAR OTTENSONS
165
Andrési á Ingjaldshóli 11. nóv. 1900; heldur voru mér gefnar þær af góð-
vini mínum einum, er ég fór út á Sand, Sunnudag 5. mai 1901.“
Nr. 7. 18,8X16 cm. Eftir 1843.
EÍRN=DAGUR / og / þusund / PERSÍRSKAR SÖGUR / Mikid Skemtileg-
ar, inni Haldandi marga / Forundranlega Hluti, Hvörninn Elskarar Hafa
breitt i brögdumm / svo má líka af þessumm Sögumm siá Austurlanda
Þjóda / Sidueniu.
First út lagt af Persírsku á Frönsku / svo á Dönsku 1746, Seinasl íslensku
/ 1843 af / Jóni Þorsteinssyni.
392 bls. 1 skrá yfir innihald segir: „Endir heilu sögunnar (bls.) 404,“
og vantar þá aftan af. Snarhönd.
Nr. 8. 17,4X10,5 cm. Frá 1845.
Ættartala / Madme Gudrúnar Ásmundsdóttir / á Midteygi. / Samantekin og
skrifud árid / 1845 / af Jóni Jóhannessyni. 48 bls. Snarhönd.
Nr. 9. 19,8X16,2 cm. Frá 1847—48.
Her Sk[r]ifast, / S0gu-Book; / árid = 1847. / Samanskrifud Af. Nidur-
setning / Sigurde Joh- / annes Syni. (ii), 352, (i) hls. Innihaldið:
1. Sagan af Remundi Rigardssyni 3
2. Sagann af Kocka píunni 127
3. Sagann af Sigurdi fót og Ani: húna kgi 129
4. Af Julíanum Keisara* 159
5. Conrad Keisara syni 161
6. Af Romverska Naranumm 234
7. Af Þjplar Jooni 238
8. Af þeim þiska manni s[em] reisti ti[1] Saxen* 294
9. Af Jallmann og Hermann 296
10. Af Lucíus Emremus syni* 343
Það sem merkt er (*) hef eg ekki fundið í Handritaskrá Landsbókasafns-
ins. — Fljótaskrift og settletur.
Bókin er enduð 21. febrúar 1848. Ritarinn, niðursetningurinn, skrifar
merkan formála og fylgir bókinni úr hlaði með þessum orðum:
„Jeg undir skrifadur gjöri þeim kunnugt, sem fá þessa bók til láns, medan
hún er í minni eigu, ad eg ætlast til ad fá 4 sk. fyrir hverja viku, og þar
med bid eg hún sé ecki skemd eina vitund, og vona allir géti lesid hana á
viku, því Halldór kunningi minn las hana á þremur quöldvökumm og ....
. . hún væri sem skémst hjá hverjum einum.
Yckar velviljadur kunningi
Sigurd[ur] Jóhannesson.“