Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 166
166
STEFÁN EINARSSON
Nr. 10. 16,8X10,8 cm. Frá 1849?
Sagan Af / Vilhiálmi Sióð. 124 bls. Sjálft handritið, skrifað með fallegu sett-
letri, byrjað á bls. 3, en tveim blöðum með yngri hönd er bætt framan við.
Eftir sögulokin á bls. 123 stendur: „[Ejndud á Flatey þann 3 Febr. 1849.“
Artalið er þó ekki víst; hefur verið klórað ofan í það. A síðustu bls. bókar
með hendi ritarans sjálfs:
„Eigandi þessarar s0gu er æruprýddur Heidursmann Jón Guðmundsson
á Hofi í 0ræfumm. Þad sem rángt er skrifad og bundid er, er vinsamlegur
lesari umbedin ad lagfæra og lesa i málid.
S Pálsson.“
Nr. 11. 20,7X17,5 cm. Frá fyrra hluta 19. aldar.
Lögþingisbækur 1713—1716 (með hendi Gísla Konráðssonar 1. 114 bls. Tit-
illinn er á kápu; aftan á henni stendur með sömu hendi: „Dr. Jón Þorkels-
son gaf mér handritið. Rvík 9. Apríl 1902. Jósafat Jónasson.“
Nr. 12. 20,5X16,2 cm. Frá fyrra hluta 19. aldar.
Brot (úr Alþingisbók?). Bls. 33—39. Fljótaskrift.
Nr. 13. 13,3X0,3 cm. Frá fyrra helmingi 19. aldar.
Rímur / af / Tútu og Gvilhelmínu / eður Prinzessunni med lánga Nefid. /
quednar af / Hallgrími Jónssyni.
96 bls. Tvö blöð vantar aftan af, en efnið er skrifað með nýlegri snarhönd
á einu blaði. Þar með tækifærisvísa eftir sama höfund. Falleg fljótaskrift.
Nr. 14. 21,2X16,8 cm. Frá fyrra helmingi 19. aldar.
I. [Sagan] af / [Díócle]tiano / hans syni Díócletíanó / og þeim sjö vísu
meisturum. 168 bls. 54 kap. Vantar eitthvað aflan af; sum blöð sködduð.
Fljótaskrift.
II. Sagan af Bæríng Fagra Rid[dara]. 66 bls. 28 kap. Þrjár hendur: 1. hönd
út í 17. kap., 2. hönd út í 22. kap., 3. hönd þaðan til loka. 1. og 3. snar-
hönd; 2. liönd fljótaskrift blönduð snarhönd.
III. Saga af Nikulási Leikara. 1 bls. Upphaf eitt. Fljótaskrift. A sama pappír og
síðari hluti II, en 6 auðar síður á milli.
IV. Sagann af þeim / Slægvitra Markólfi og þeim vísa / kóngí Salómon. 36
bls. 14 kap. Fljótaskrift. A 1. bls. er brot af sögulokum, og á síðustu bls. er
upphaf á nýrri sögu: Saga af / Þorsteini Nockrumm Austfirdskum / manni.
Þetta bókarbrot (IV) á hvorki skylt við I né II (III). II—IV eru í heldur
minna broti en I.