Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 167
SAFN NIKULÁSAR OTTENSONS
167
Nr. 15. 18X10,8 cm. Safn af ritum, flest frá 1849—54.
I. Lifnadar Leidsla. Kvedin af Sera Jóni Hialtalín. Anno 1825. 20 bls. í smáu broti:
10,5X8,5. Fornleg snarhönd.
II. Um Brot. 40 bls. Fljótaskrift. í lokin: „Eg undirskrifadur á þessi reiknings-
blöd giörd og gefin af herr studiosus Johanne Biörssyni á Heggstödum. A.
Jonsson.“
Mun vera Arni Jónsson á Rauðamel ytri, nefndur hér víðar, en synir (?)
hans, Magnús Arnason, Þórarinn Arnason, Þorgils Árnason og Sigurður
Árnason, eru líka nefndir í bókinni.
III. (Sagan af Lísafrón og hans fylgjuruml. 94 bls. Snarhönd. Titill bókar er í
sögulokin. I og III eru eldri en afgangur bókarinnar.
IV. 1. Á lausu blaði: Vísur úr bréfi G. Konráðssonar og Tileinkunar stef eftir sama.
2. a. Á fundi (kvæði) 1% bls.
b. Lofsaungur um Steffán Helgason flæming. Ort af A. Jónssini á Hst. 1857.
Rétt afskrifad vitnar Þ. Árnason. 2 bls.
c. Gáta 1—4. 1 bls.
3. (Kvæði) 50 erindi. 6 bls.
4. Bragarbót til herra M. Gíslasonar. G. Eyúlfsson. Rjett afritað M. Gísla-
son. 2 bls.
5. a. (Kvæði) 42 er. 5 bls.
b. (Kvæði) 7 er. 1 bls.
6. (Ljóðabréf frá Þorgils Árnasyni [Rauðamelj til virðulegrar heiðurskvinnu
Guðrúnar Guðmundsdóttur á Stóru Skógum í Kolbeinsstaðahreppi) 2 bls.
7. a. Bægia Výsur ortar af Jónasi Eivindsini arid 1849 lagadar. 4 bls.
b. Bægia vísur ortar af Kristiani Steinssini arid 1849 lagadar. 2y2 bls.
c. (Skriftaræfingar Þorgils Árnasonar 1849—50). 3 bls.
8. Grafskrift ort af Hjálmari á Bólu og vísa kveðin til Hjálmars. 2 bls.
9. a. (Visen om Herr Zinklar ). 19 vers. 4 bls.
b. (Kvæði) Eina ástin mín góð. J. Th. 17 er. 6 bls.
c. Vetrar vísur 1854. ort af G. Eiulfsson. 9 er. 3*4 bls.
d. (Kvæði) Austur á björgum. N. 3. er. lþ-j bls.
e. Eitt ljóðabrjef, sem kallast Benjamíns Brjef. 65 er. 91/, bls.
f. Kaupmanna bragur hinn Nýe. 12 er. 3 bls.
g. Lísingin Líðs Jónssonar. 14 er. 2 bls.
h. Lífstíðarvísur Líðs Jónssonar, ortar 1850. 23 er. 2% bls. Neðst á bls.
eru vísur eftir Breiðfjörð, Bólu-Hjálmar og S. Brynjólfsdóttur (til Þ. A.)
10. Viðsjá. Ort af Gísla Konráðssyni; rétt uppskrifað af Þorgilsi Árnasyni. 38
er. 14 bls.
II. a. Lítið ágrip um Steina. 5% bls.
b. Nokkur Stafrof. Villuletur—Ramvillingur—Haugbúa letur hið minna______
Haugbúa letur hið meira—Adams letur—Stafkalla letur—íra letur