Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 169
SAFN NIKULÁSAR OTTENSONS
169
13. Langloka. Sera H. Peturs Son. 1% bls.
14. Innihald Blaðanna. 1 bls.
Nr. 17. 20,2X16,7 cm. Frá 1853.
1. Sagan af / Ingvari Olverssyni. 32 bls. 12 kap. Snarhönd.
2. Hjer skrifast sagan af / Nitidá = Frægu. 14 bls. 10 kap. Sama hönd og á 1.
„Enduð þann 13. December 1853 af Sigm = Sigfússvni.“ Á eftra spjaldi:
Ekkjufell.
Nr. 18. 15,7X10 cm. Frá 1856.
Hier skrifast sagann / af / Octavyanó Keisara / og / Hanns tveimur sonum /
Florens og / Leo / Annó = 1856.
154 bls. Fallegt settletur blandið fljótaskrift. Titilblað og bls. 1—2 með
yngri hönd, vantar aftan af handritinu. Aftan á titilblað með enn yngri
hönd: Magnús Sölfason að Waðbrekku.
Nr. 19. 13,7X8,2 cm. Frá 1857.
Skrifbók. / BenedikFs Arasonar. /. á. / Hamri. / byrjuð. anno. / 1857, / Ljóda.
Bók. / ýmislegs. efnis. / Söfnuð og Skrifuð. / af. B. Ara. syni. / Hamri. /
1857. 136 bls.
Efni:
Tíma Ríma, Ort af, Jóni Einarss sini, Lögrjettu manni í Vaðla sýslu. 3—13
Barna. Ljóð. orkt af. Sra: Jóni Þorvarðar. syni, Til, bræðranna,
Jóns, Ingjalds, og Þorvarðar, Jónssona, Anno, 1790, 13—20
Vísur, orktar af Gamalíel Haldórssini: til: Sigríðar. Jóns. dóttur. 21—23
Vísur. orklar af. Gamaliel. Haldórssyni. Til, Helgu Haldórsdóttur,, 23—27
Vísur. orktar af. Gamalíel, Haldórssyni. Til. Haldóru Haldórs
dóttur. 27—31
Vísur, orktar af Gamalíel, Halldórssyni Til Sigfúsar Arasonar, 31—33
Vísur. orktar af. Jóhannesi. Oddssyni. Til: Guðfinnu Aradóttir 33—35
Vísur. orktar af: Illuga. Einars s. 35
Ljóða Brjef. orkt af. Sigurði. Breiðfjörð 36—43
Ljóða Brjef. orkt af. Gamalíel Halldórs.s. 43—47
Vísa. orkt af I. Einars syni 47
I. Ljóda bréf. orkt af. Gísla Gísla syni. 48—52
II. Ljóda. Brjef, orkt af. Gísla Gísla syni. 52—57
III. Ljóda Bréf, orkt. af. Gísla Gísla syni. MDCCCLIX. [Með rúna-
letri] : kvedid til Magnúsar Guðmunds-sonar. 58—67
Stakar vísur ortar af sama 67—68
Tíma, Ríma, Orkt af, Hjálmari. Jóns. syni, 69—88
Viðbætir, 89—98