Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 171
SAFN NIKULÁSAR OTTENSONS
171
Urdar linda Fugla fold, flód og Bessadagur. virgils ekra habla hold,
hríd og ferdaslagur.
Þannig vínid Þunds er endt, þó med lystaskorti, Blágómu vid bili kénnt
ból er þess sem orti.
II. (Kvæðasafn ). 37 bls. Skrifað klunnalegri snarhönd (sömu og á I (fyrri
höndin?)). Efni:
Ljódabréf ort af Hallvardi Hallvardsini á Horni á Hornströndum
1744. 3—13
Erfiljód Móra. 13—14
Vísur um Góu gömlu. 14—15
Vísur um Heklu og Eiafjallajökul. 15
Vísur uni Fedga fjóra. 16
Vísur um Stúlkur tvær. 16—17
Vísur um Elfu eina. 17
Ljódabréf ort af Sigurdi Guðmundssini á Heidi í Gaungumanna-
skördum. 18—37
Gleimt (tvær stökur) 37
Nr. 23. 16,2X10,2 cm. Frá 1877—78.
I. Sagan af Gull Þórer / og Þorskfirðingumm. 109 bls.
II. Rímur af Flórentínu Fögru kveðnar / af Gísla Konráðssyni. Bls. 109—158.
III. Hraknings Ríma / ort af / Bjarna Guðmundssini. Bls. 158—176.
Ein hönd. Á bls. 109 stendur: „Endað í Lánghríggu í Rifi 9 Mars 1877 af
Árna Þórarinssyni.“ Á eftir rímunum: „Enduð 13 Mars 1878 af A. Þ.s.“
Nr. 24. 17X10,5 cm. Fyrir 1881.
Handarlinulistin. (Á saurblaði: Náttúru Bók Kristínar Árnadóttir Winnipeg
18811. 160 bls. Bls. 1—9 skrifaðar með fallegri snarhönd, eftir það með
mjög klunnalegri snarhönd, nema uppskrift á næst síðasta blaði: „Að búa
til slaglóð“, sem er með fallegu hendinni. Á síðustu bls.: „Pétursson Há-
konarstöðum“ með sömu (?) fallegu hönd, en síðar skrifað. Bókin með
myndum.
Nr. 25. 16,1X10,2 cm. Frá 1884.
Lítið / Smásögusafn. / og. fl. / Safnað og skrifað. / af. / Þórsteini Vigfússyni
/ Skálanesi / 1884. 300 bls. 81 grein.
í lokin: „Endað 16. Febrúar 1884 Þ. V.s.“ Eitt blað týnt, nokkur sködduð.
Smásögur og fréttagreinir úr blöðum.
Nr. 26 20,5X17 cm. Frá síðara hluta 19. aldar.
Hier skrifast Saga af / Sarpedon Konunge. 42 bls. Viðvaningsleg snarhönd.
Síðasta blaðið skrifað með nýrri hönd.