Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 188
188
STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON
ÁSE
Peer, du lyver!
PEER GYNT
Nej, jeg g0r ej!
ÁSE
Ná, s& band pá, det er sandt!
PEER GYNT
Hvorfor bande?
ÁSE
Tvi; du tpr ej!
Alt ihob er t0v og tant!
PEER GYNT
Det er sandt — hvert evigt ord!
ÁSE
Og du skæms ej for din moer?
F0rst s& render du tilf jelds
mánedsvis i travle ánnen,
for at vejde ren pá fánnen,
kommer hjem med reven pels,
uden byrse, uden vildt; —
og tilslut nted ábne 0jne
ntener du at fá mig bildt
ind de værste skytterl0gne! —
N&, hvor traf du sá den bukken?
PEER GYNT
Vest ved Gendin.
ÁSE
Rigtig, ja!
PEER GYNT
Hvasse vinden bar ifra;
bag et oreholdt forstukken
iian i skaresneen grov
efter lav —
ÁSE
Ja rigtig, ja!
PEER GYNT
Pusten holdt jeg, stod og lytted,
hðrte knirken af hans hov,
sá af ene hornet grenene.
Derpá varsomt mellem stenene
frem pá bugen jeg mig flytted.
Gemt i r0sen op jeg glytted; —
slig en buk, sá blank og fed,
skulde du vel aldrig set!
Á s a.
Sótsvört lygasaga!
Pjetur Gautur.
Nei.
Á s a.
Sverðu fyrst •— ef jeg skal trúa.
P j e t u r Gautur.
Það er ljótt að sverja —
Á s a.
Svei!
Svo jtú rannst! Þá ertu að Ijúga.
Pjetur Gautur.
Hvert eitt orð er sólarsatt!
Á s a.
Svíf’stu ei neins við móður þína?
Hleypur fyrst í heiðasnatt,
heila mánuði í önnunum
til að drepa dýr á fönnunum,
dregst svo heim með rifna spjör,
byssulaus, úr fýluför;
feilar þín ei við að blína
mjer í augun, meðan verstu
montsögurnar af þjer lestu! —
Hvar sástu svo hreindýrsfjandann?
P j e t u r G a u t u r.
Hæst vestur hjá Egg.
Á s a.
Já, rétt.
P j e t u r G a u t u r.
Bálhvasst var; hann bljes að handan.
Bak við stóran urðarklett,
eptir mosa og grösum graddinn
gróf þar krapann —
A s a.
Einmitt, rjett.
P j e t u r G a u t u r.
Jeg stóð kyr, — dró ekki andann;
efsta stilk af horni sá jeg,
heyrði klaufarhögg við gaddinn,
hnjánum fyrir mig þá brá jeg,
skreið svo liægt og hægt í færi;
horfði á dýrið bak við stein.
En sú bringa, og þau læri!
Aldrei sástu slíkan hrein.