Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 194
194
STEINGRIMUR J. ÞORSTEINSSON
PEER GYNT
Gik du til presten
nu ivar da?
INGRID
Nej, men Peer — ?
PEER GYNT
IJar du blygsel over öjet?
Kan du nægte, nar jeg beer?
(Bls. 48).
Det tykkes dog ligere stry og stilke.
(Bls. 60).
Bare noget at slás med. Men det er her ikke. —
(Bls. 76).
Slá sönder, hvad skært er, og vent og fagert,
og klinke det ihob af stumper og skár?
Sligt gár med en fele, men ikke med en klokke.
Der, det skal grpnnes, fár en ikke trákke.
(BIs.93).
P j e t u r G a u t u r.
Varstu í vor
var fyrst kristnuð. —
I n g i r í ð u r.
Skil ei spor.
Pjetur Gautur.
Attu feimni um hvarm og kinn?
Kanntu að neita, ef jeg bið þig?
(1897, 50).
Það svnist þó strý og hárbrúðuull.
(1897, 63).
Bara eitthvað að slá. Þessu verður mjer kalt af.
(1897, 80).
Nei, blóm þola’ ei traðk. Eins er lífsins lukka;
h'md verður fiðla, en ekki klukka.
(1897, 97; leiðrétt í sama horf
og prentað er 1901).
Þess eru dæmi. að Einar hafi skrifað í arkirnar frá 1897 breytingar, sem hann notar
ekki síðan:
Sú grænklædda.
Reiðist hann faðir minn rifna f jöll.
Pjetur Gautur.
Rífist hún mamma þá hrapa þau öll.
(1897, 62; óbreytt 1901, 79 og 1922, 72).
Pjetur Gautur.
Sjá þú um sjálf, að þeir grafi
með sóma, þó jeg sje ei nær.
K o n a n.
Hvert liggur þín leið?
Pjetur Gautur.
Út að hafi.
K o n a n.
Svo langt?
P j e t u r G a u t u r.
Og ennþá fjær.
(1897. 108: óbr. 1901,137-38, nema svo f. sjálf).
Sú grænklædda.
Reiðist hann faðir minn rifna fjöllin.
P j e t u r G a u t u r.
Rífist hún mamma þau hrapa o’ná völlinn.
(Pennabreyting 1897, 62).
Pjetur Gautur.
Sjá þú um sjálf, að þeir grafi
með sæl md], þó jeg fari af stað.
K o n a n.
Hvert liggur þín leið?
Pjetur Gautur.
Út að hafi.
K o n a n.
Svolangt?
Pjetur Gautur.
Og fjær en það.
(Pennabreyting 1897, 108).