Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 196
196
STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON
Líttu lieim. Með leppum er
ljórinn troðinn annar hver.
(1897, 12).
Fí, fí. (1897,23).
Mundu svo, þú mátt ei sprikla.
(1897, 24).
Asa kelli er að geggjast —
Eyvi, Drjesi, komið sneggvast!
(1897,25).
Illkvittur! (1897,29).
Farðu í sjóðheitt— [pennabreyting:
glóðheitt]
(1897, 29).
Gáðu heim. Með görmum er
glugginn troðinn annar hver.
(1901,11; 1922, 15)
Fussum! (1901, 26; 1922, 27)
Mundu eptir — ekki’ að sprikla!
(1901,26; 1922, 27)
Kerlingin hún Ása er ær. —
Eyvi’ og Drjesi! Kornið nær.
(1901, 29; 1922, 29)
lllkvittni! (1901,33; 1922,33)
Farðu í glóðheitt —
(1901,34; 1922,33)
S m i ð u r i n n.
I’ar dansar hún, Gautur, með gömlum höldi —
P j e t ii r G a u t u r.
Hvar ganga þær mannlausu?
G e s t u r i n n.
Spurðu að þeim.
P j e t u r G a u t u r.
Gaddhvassir hugir, og gotrað augui.
(1897,33).
svo smiðjan sprakk milli þils og þaks.
(1897, 39).
Eruð þið lesarar, stúlka?
Ættin öll blindfull með biblíutúlka?
(1897, 43—44).
Eins langt og þú vilt í burt!
(1897,48).
Tæla að heiman — hrekja frá þjer!
(1897, 49).
Ingiríður.
Frávita! — Guð faðir minn —!
Pjetur Gautur.
Finnst mjer helgi, t'ali eg við þig?
(1897, 50).
sjeu dýsir í honum, hringi’ eg þær burt.
(1897, 55).
S m i ð u r i n n.
Þar dansar hún, Gautur, með hærðum höldi —
Pjetur Gautur.
Hjá hverjum fæst dans?
Gesturinn.
Leita sjálfur að þeim.
Pjetur Gautur.
Gaddhvassir hugir og gotið augum.
(1901,39; 1922, 38).
í vegginn kom glufa frá gólfi til þaks.
(1901,48; 1922,46).
Er hann lesari, stúlka?
— Þið mæðgurnar háðar að hlaða og túlka?
(1901,54; 1922, 50L
Eitthvað, sem þú vilt — í burt!
(1901, 60; 1922, 55).
Tæla mig og flæma frá þjer!
(1901,62; 1922,56).
I n g u n n.
Ilann er sjálfsagt alveg ær —!
P j e t u r G a u t u r.
Er sem heilagt, tali eg við þig?
(1901,63; 1922,57).
sjeu dísir á lionum, hringi’ eg þær burt.
(1901,69; 1922,63).