Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 198
198
STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON
En engum knör
er ýtt án miðs úr neinni vör. —
(1897, 120).
Sje aleiga og búslóð manns
jafnlítil eins og lengdin ltans
er líf hans fyrir valinn skapað.
(1897, 125).
ÞaS var straffsins sverS.
(1897, 129, skrifaS).
við ofmann sinn er ei holt að kljást?
(1897, 130).
Sá aldraði’ er spauglaus, en'ungviðið verra!
(1897,132).
En jeg væri kjáni’ og kálfur
kákaði eg við heimsins álfur;
(1897, 148).
Sefur hún? Án gaums og gáts við
gælur, kjass og allt, sem sagt?
Nei; ])að sýnir mína makt,
mærin hverfur burt í draumi,
mitt í ástamálsins straumi.
(1897,150).
sálin er hvikul hjá sandgeimsins þjóð,
(1897,152).
Þú biður þess spámaður! Farðu vel!
(1897, 154; leiðrétt í sama horf og
prentað er 1901 og 1922).
Hvert orð er sem botnlaust fróðleiks ráð.
(1897, 163).
DularorS enn í skugga og skjóli!
(1897,163).
Það veldur nú vandanum,
hvað vel jeg held mjer í breytninni og andanum.
(1897,168).
Sjá Haddingjaskarfinn í hvítum feldi,
(1897, 178).
En enginn knör
fer án alls miðs úr neinni vör. —
(1901, 152; 1922, 138).
Ef aleigu og húslóð manns
má leggja á horS við lengdina’ hans,
er líf hans fyrir valinn skapað.
11901,159; 1922,144).
Það var drottins sverS!
(1901,164; 1922, 148).
við ofjarl sinn er ei vert að kljást.
(1901, 165; 1922, 149).
Sá gamli er illur, en ungviðið verra!
(1901,168; 1922,152).
En jeg væri auli þó,
ef jeg gerði lönd að sjó.
(1901,186; 1922,171).
Sofnaði’ hún? Og gaf ei gaum
gælum, kjassi og fagurgala?
Afl þess sjest þó, sem jeg tala!
Svona fellur hún í draum,
mitt í ástamálsins straum.
(1901,188; 1922,173).
sinnið er hvikult hjá sandgeimsins þjóð,
(1901,190; 1922, 174).
Þú haðst um það, spámaður! Farðu vel!
(1901,193; 1922,177).
llvert orð er sem hyldjúpt fróðleiks ráð.
(1901,204; 1922,188).
Dularorð enn í skugganna skjóli!
(1901,204; 1922, 189).
Það veldnr nú vandanum,
hvað vel jeg held mjer í kroppnum og andanum.
(1901,210; 1922,194).
Sjá Haddingjann, fauskinn, í hvítum feldi,
(1901,222; 1922, 205).
Fátítt er, að breytingar, sem á eru geröar fyrir prentunina 1901, séu í útgáfunni
1922 aftur færðar í sama horf og var 1897 (1897 — 1922 :1901). Þó eru þess örfá dæmi:
gróf þar krapann — beit þar mosa —
(1897,6; 1922,8).
(1901,4).