Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 207
PÉTUR GAUTUR
207
en færðu þeir nú eitthvað meira með, þá mundu sjást kveðjur, sem seint mætti gleyma. (1897, 181; 1901, 226). en vilduð þjer gefa þeim viðbót með, þá verða þar fundir, sem þau ekki gleyma. (1922, 208).
Hvað þá? Eiga þeir kerling og króga? Eru kvæntir menn? (1897,181; 1901,226). Hvað? Eru þeir með kerling og króga — kvæntir menn? (1922, 208).
Eiga sjer baldstýrugt æskulið heima, (1897,183; 1901,228). Eiga sjer baldið æskuiið heima, (1922, 210).
Þorirðu, kokkur? Jeg þægi á móti — (1897,184; 1901,230). Þorirðu, kokkur? Jeg þókna á móti. — (1922, 212).
Nú þrýtur prentunina frá 1897, og eru þá aðeins til samanburðar útgáfurnar frá
1901 og 1922. Þar eð þær eru tiltækar flestum á söfnum og víðar, er þarfleysa að tína
hér til alla þá staði 5. þáttar, þar sem orðum er haggað í lokagerðinni. Verða því aðeins
taldar hér nokkrar helztu hreytingarnar.
Farþeginn. Þjer kannist við kafnaðan ná, kyrktan, druknaðan — FARÞEGINN Þjer kannist við kafnaðan ná, kyrkingu, drukknun —
Pjetur Gautur. Nú líst mjer á! — (1901, 234). PJETUR GAUTUR Hvað hlusta jeg á! (1922, 216).
Farþeginn. Alls ekki. En jeg vík að efninu. Gef mjer það heiðraða lík! FARÞEGINN Alls ekki. En jeg vík að efni. Jeg fala yðar heiðraða lík!
Pjetur Gautur. Þjer ærist! (1901,235—236). PJETUR GAUTUR Þjer ofbjóðið ■—! (1922,217).
Stökktu’ yfir kokkur! Eitt er þjer víst, þa’ er fullur skrokkur. (1901, 241). Stökktu’ yfir piltur. Eitt áttu víst, þú verður fylltur. (1922, 221).
Þú syngur enn við kokkhús tóninn — (1901,242). Þú syngur jafnt — við eldhústóninn. — (1922, 222).
Pjetur Gautur. Meira! Heyrum! PJETUR GAUTUR Segið meira!
Farþeginn. Hvað? Lítst yður jeg líkjast fleirum? Hver líkist mjer? (1901, 244). farþeginn Hvað h'tst svo yður? Látið heyra, hver líkist mjer? (1922, 223).
Sá efsti stíll og æðsta snið
hjá oss er sama og brosa við.
(1901, 246).
Sá efsti stíll og æðsta snið
lijá oss er það, að glotta við.
(1922,225.)