Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 218
218
ÞÓRHALLUR ÞORGILSSON
Merkasti rithöfundur 8. aldarinnar er óefaS Páll djákni VarnfreSarson (Paolo di
Varnefrido e. Paolo Diacono, 730—796). Hann var skrifari Desíderíusar LangbarSa-
konungs, en eftir endalok þess ríkis dvaldi hann um hríS viS hirS Karlamagnúsar.
Festi hann þar ekki yndi, og síSustu árum æfinnar eyddi hann í klaustrinu á Monta-
kassín. Hann er höfundur nokkurra rita í lausu máli, m. a. einnar Rómverjasögu. En
þaS var í klaustrinu á KassínóhæS sem hann lauk viS hina frægu LangbarSasögu
sína — hisíoria Langobardorum —. í þeirri sögu stySst hann viS ýmsar ritaSar heim-
ildir (eftir Secundum frá Trento, Jornandes, Isidór, Beda prest o. fl.) og hirSir frá-
sagnir þeirra, án nokkurrar tilhneigingar til aS vefengja þær eSa sannprófa. Hann hef-
ur þó í riti þessu haldiS til haga miklum fróSleik um þjóS sína og sögu hennar. Hann
var sjálfur af fornum LangbarSaættum, frá Fríúlí, og í hjarta sínu eldheitur fyrir-
svarsmaSur kynstofns síns og fósturjarSar. Hann ræSir um skandinavískan uppruna
þjóSarinnar og fyrstu tilflutninga, stySst þar viS rit eftir ókunnan höfund frá miSri
7. öld, sem hét Origo gentis Langobardorum. Þótt hann væri andlegrar stéttar maSur,
tínir hann til ýmsan veraldlegan alþýSufróSleik og munnmæli, sem hvergi mun annars-
staSar aS finna. LangbarSasögurnar voru aS vonum mjög vinsælt rit á miSöldum
og hafa geymzt í fjölda afskrifta. Ýmsir urSu til aS bæta inn í þær og skrifa framhald
þeirra. AS öllu samanlögSu eru þær ein af merkustu heimildum aS elztu sögu NorSur-
landa og nýtilegar til fróSleiks um tengsl Skandínava viS þessa horfnu frændþjóS
þeirra í SuSurlöndum.
LangbarSasögur hafa komiS út á íslenzku í endursögn Jóns Espólíns: LangbarSa
sögur, Gota ok Húna, Ak. 1859 (237 bls.; sbr. ÍB 652, 8vo og ÍB 47—8, fol. „Af
LangbörSum“).
AS beiSni Karls mikla hafSi Páll djákni tekiS saman prédikanasafn •— homiliarium
(hjá Migne, XCV, 1159: „Pauli Winfridi Diaconi .. . Homiliarius“) — fyrir allt
kirkjuáriS (per anni circulum) og tínt efniS saman úr ritum kirkjufeSra. ÞaS er því
ekki hans verk nema aS litlu leyti, en þótti handhægt aS grípa til viS guSsþjónustur
og útrýmdi fljótlega öSrum prédikanasöfnum í ríki Karls mikla. Kaflar úr þessu safni
eru í íslenzkri þýSingu í svonefndri Stokkhólms hómilíubók (útgefandi Wisén, Lundi
1872), svo sem „Postola mal“, bls. 15—19, upprisuprédikun e. Gregoríus mikla, bls.
75—77, „A ioladagin“ e. sama, bls. 162—168, o. s .frv. (sbr. Vrátný: Enthalt das
Stockholmer Homilienbuch durchweg Ubersetzungen? í Arkiv XXXII, Lundi 1916,
bls. 35).
I LangbarSasögum, 3. bók, 24. kap. segir Páll djákni: „jam ante aliquot annos ejus
(Gregoríusar mikla) Vitam, Deo auxiliante, texuimus, in qua quæcunque dicenda
fuerant, juxta tenuitatis nostræ vires, universa descripsimus“. Af stofni þeirrar æfi-
sögu er hin íslenzka saga Gregoríusar páfa, sem gefin var út í Heil. m. sögum I,
bls. 377 o. áfr.
Einhver fyrsti vísir aS sérfræSiIegri vísindastofnun í kristnum löndum var Iækna-
skólinn í Salerno. Fyrir honum stóS um eitt skeiS ríkur maSur og ættgöfugur,