Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Qupperneq 224
224
ÞÓRHALLUR ÞORGILSSON
Um margt af því, sem að framan er taliS upp, verður ekki sagt, aS um beinar þýS-
ingar sé aS ræSa. Oft eru þaS stælingar eSa endursagnir, sem borizt hafa land úr
landi, hver tekiS upp eftir öSrum, og í meSferSinni hafa þær breytzt og brenglazt,
svo aS síSast eru þær oft orSnar býsna ólíkar frumritinu. HiS sama gildir í enn ríkari
mæli um þýSingar hinna yngri sögurita, riddarasagna, lygisagna og æfintýra. AS
vísu mun skerfur Italíu til þeirra, sem íslenzkaSar hafa veriS, vera fremur lítill, en
þaS er þó ekki fullrannsakaS mál. Nægir í því sambandi aS nefna Flóvents sögu, sem
aS efni minnir einna helzt á ítalska hetjukvæSiS I reali di Francia, Mírmants sögu,
sögu af Virgilius töframanni (í rímunum) og Amicus sögu ok Amilius. Elzta gerSin,
sem til er af þeirri síSastnefndu, er skráS í latn. ljóSabréfi (tvíhendum) rituSu af
einhverjum „Rodulfus Tortarius“ (lok 11. aldar). Þar er saga þeirra „Amigo“ og
„Melio“ rakin eins og hún hefur geymzt í ítölskum þjóSsögum. Hún gerist í ítölsku
umhverfi og lýsir nokkuS ítölskum staSháttum (Mortara o. s. frv.). Frá 12. öld er
svo franskt kvæSi og latnesk frásögn, Vita sanctorum Amici et Amelii. Til þessara
þriggja elztu texta verSa allar síSari gerSir sögunnar raktar beint eSa óbeint, þó aS
efniS sjálft eigi sér rætur miklu lengra aftur í öldum (sbr. fyrrn. rit Bertonis, bls. 70).
En um þaS, til hvers af þessum frumtextunr megi rekja hina íslenzku endursögn, mun
ég ekki orSlengja aS sinni, enda mun þá rnargs viS þurfa, sem ekki er tiltækilegt nú,
m. a. rekja feril þeirra allra á leiSinni norSur til þessa hjara heims allt fram á 15. öld,
til fyrstu ísl. handritanna, sem geymzt hafa af sögunni, og til rímnahandritanna þaSan
af síSar. Trójumannasaga er lil af fleiri en einni gerS. Auk þýSingarinnar á sögunni,
sem kennd er viS Dares hinn frýgverska, er til yngri gerS, sem Nyerup í Alm. Mor-
skabslæsning telur þýSingu úr dönsku á útdrætti úr bók Guido delle Colonne, Historia
destructionis Trojae (skr. 1272—87), en hún var einhver vinsælasta sagan um Tróju-
stríSin á ofanverSum miSöldum og hafSi af henni einmitt veriS gerSur útdráttur á
latínu, auk þess sem hún var snernma þýdd á margar þjóStungur, m. a. þýzku, frönsku,
ensku, flæmsku og dönsku.1 Ýmsar aSrar sögur og æfintýri (af þeirn t. d. Boccacciós
decima giornata novella decirna af markgreifa af Saluzzo og Griselda, sbr. Halldor
Hermannsson: The story of Griselda in Iceland, Ithaca 1914, Islandica, vol. VII)
koma til greina í þessu sambandi, þó aS ekki verSi rakiS hér, enda er allur þorri þeirra
rita yngri en frá því tímabili, sem hér var ætlunin aS gefa yfir lauslegt og enganveginn
tæmandi yfirlit.
1) Jafnvel í elztu gerð sögunnar (í Hauksbók) eru kaflar innan um, sem í öllum atriðum eru
samhljóða frásögn Guidós, en finnast t. d. ekki hjá Dares (bls. 221 xi—222.i, og niðurlag sögunnar,
33.—36. kap., útg. F. J. af Hauksb., sbr. formála, bls. C—CII).