Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 41

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 41
HALLDÓR HERMANNSSON 41 Ég sendi safninu bók um kortlagningu Perús úr loftinu. Eg geri ráð fyrir, að menn hafi ekki mikla interesse fyrir Perú þarna heima, en það sem er merkilegt við bókina er ekki Perú sjálf, heldur kort- lagningaraðferðin, sem þið ef til vill gætuð lært eitthvað af. Ef þið ekki hafið bók Edw. F. Gray’s um Leif Eiríksson, þá skal ég gjarna senda ykkur eintak, sem ég hef aflögu. Ég geri ráð fyrir, að þið fáið kannske hjá Matthíasi Þórðarsyni eintak af ensku bókinni hans um Vínlands- ferðirnar, annars get ég kannske látið safnið fá eintak. Það væri að óska, að kjallarahæðin, nágranni ykkar, ætti það eftir að verða undirstaða undir safnahúsi. Það væri gott, ef Matthías fengi færi þar til að koma vel fyrir sínu fornleifasafni. Með beztu kveðju til þín og konu þinnar, þinn einlægur Halldór Hermannsson catchword: orð, oft sett neðst á síðu í gömlum bókum til að sýna, hvaða orð komi fyrst á næstu síðu. Það hefur stundum verið kallað griporð á íslenzku. The Fiske Icelandic Collection, Cornell University Library, Ithaca, N.Y. 20. okt. 1931 Kæri vinur, Ég geri ráð fyrir, að þið takið vikuritið Nature og að þú hafir tekið eftir greinum þeim, sem þar hafa staðið um „acromegaly“ meðal Norðmanna að fornu. Það er þýðing Eddison’s á Eglu, sem hefur komið þeim umræðum á stað og líka grein eftir prof. Hansen um „homo gardensis“. Ég hélt, að þetta mundi sérstaklega interessera þig í þínum genealogisku rannsóknum, og því datt mér í hug að vekja athygli þína á þessum greinum, ef þú skyldir ekki hafa tekið eftir þeim. Þær eru í Nature 8. og 29. ág. og 19. sept. síðastl. Ég hef nýlega fengið Bókmenntafélagsbækurnar og þar lesið greinar þínar í Skírni, sem eru góðar að vanda; hljóðbreytinga- greinina þekkti ég áður frá Zeitschr. f. deut. Phil., hún er sérlega merkileg og eftirsóknarverð. En jafnómerkilegar eru skólaendurminn- ingar Finns. Hann rubbar þessu upp í snatri hugsunarlaust bæði um efni og stíl. Hann þarf sannarlega ekki að vera að birta það fyrir okkur, að í hans tíð var öll áherzla lögð á málfræðina við kennsluna, og nota það sem átyllu til að ráðast á H.Kr.Fr. Hann getur þess, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.