Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 70

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 70
70 BRÉF NOKKURRA FRÆÐIMANNA The University of North Dakota Grand Forks, 19. apríl 1937 Department of Scandinavian Languages Kæri dr. Guðmundur Finnbogason! Sökum óvæntra anna og kvef-vesaldar verður ritgerð mín í Skírni síðbúnari en ég ætlaðist til; en þér megið eiga von á henni um miðjan maí; hún mun verða í kringum eina örk, ég læt tvo eða þrjá ritdóma um ný rit á ensku um íslenzk efni fylgja ritgerðinni. Þykir mér fyrir, að þetta skyldi dragast svona. Ég lauk nýlega við ritdóm á ensku um íslendinga yðar og sendi liann merku amerísku fræðiriti, líklega Journal of English and Germanic Philology. Ég sendi yður í sérstöku umslagi sérprent af ritgerð, sem ég hefi nýlega skrifað um Háskóla íslands. Einnig mun ég senda Lands- bókasafninu sérprent og fleira á næstunni. Með beztu óskum og alúðarkveðjum. Yðar einlægur Richard Beck The University ofNorth Dakota Grand Forks, 12. febrúar 1938 Department of Scandinavian Languages Herra landsbókavörður Guðmundur Finnbogason, Beztu þakkir fyrir bréf yðar frá 6. janúar og meðfylgjandi ávísun upp í ritlaun mín fyrir grein mína um Byron og Thomsen í Skírni. Ég get notað ávísunina heima á íslandi og því engin ástæða til að gera yður ónæði með útvegun gjaldeyrisleyfis. Jafnframt þakka ég ágæta meðferð á grein minni. Þykir mér ánægjulegt að geta bætt því við, að Sigurður skólameistari Guðmundsson fór mjög vinsamlegum orðum um hana í nýkomnu bréfi til mín. Hefi ég í huga að senda yður dálítið síðar í vetur greinina um Milton og þýðingar rita hans á íslenzku og einnig nokkra ritdóma um bækur á ensku um íslenzk efni, sem út hafa komið hér vestra á síðustu tveim—þrem árum. Ritdómur minn á ensku um íslendinga yðar kemur út á næstunni í Journal of English and Germanic Philology, og mun ég senda yður eintak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.