Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 84
Landsbókasafnið 1985 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns íslands var í BÓKAGJAFIR árslok samkvæmt aðfangaskrá 379.576 bindi. Mikill Qöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Rótarýklúbbur Reykjavíkur afhenti Landsbókasafni að gjöf nær öll mánaðarbréf og/eða vikubréf klúbbsins allt frá stofnun hans í september 1934 til ársloka 1984. Þorsteinn Jónsson aíhenti að gjöf ættartölubækur Ólafs Snóksdal- íns, þrjú bindi í skinnbandi. Nú verða taldir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara fyrst nöfn íslenzkra gefenda. Ágúst Guðmundsson, Reykjavík. — Alþingi, Reykjavík. — Anna Eiríkss, Reykjavfk. — Anna Guðmundsdóttir fv. bókavörður, Reykjavík. — Ársæll Jónasson forstjóri, Reykjavík. - Dr. Áskeli Löve, San José, Californíu. — Dr. Axel Jóhannsson, Cambridge. — Baldur Jónsson dósent, Reykjavík. — Dr. Bjarni Einarsson, Reykjavík. — Björn Birnir, Kópavogi. — Bókabúð Máls og menningar, Reykjavík. - Bókasafn Alþings, Reykjavík. - Bókaverzlun Snæbjarnar, Reykjavík. — Einar Pálsson rithöfundur, Reykjavík. — Einar G. Pétursson deildarstjóri, Reykjavík. - Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann, Vín. - Félagsmálaráðuneytið, Reykjavík. - Fram- kvæmdastofnun ríkisins, Reykjavík. - Friðrik Þórðarson cand.philol., Ósló. - Guðbjartur Hannesson, Akranesi. — Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Reykjavík. - Gunnar G. Schram prófessor, Reykjavík. — Gunnar Stefánsson dagskrárstjóri, Reykjavík. — Dr. Haraldur Briem, Reykjavík. — Háskólabókasafn, Reykjavík. - Heiðmar Jónsson, Reykjavík. - Helgi Hallgrímsson safnvörður, Akureyri. - Helgi Magnússon bókavörður, Reykjavík. - Hermann Pálsson prófessor, Edinborg. —Jón Geirsson, Reykjavík. — Dr. Magnús S. Magnússon, Lundi. — Magnús Pétursson prófessor, Hamborg. - Már Pétursson héraðsdómari, Hafnarfirði. - Markús Á. Einarsson veðurfræðing- ur, Reykjavík. - Menntamálaráðuneytið, Reykjavík. - Nanna Ólafsdóttir bókavörður, Reykja- vík. - Náttúrufræðistofnunin, Reykjavík. - Náttúruverndarráð, Reykjavík. - Njörður P. Njarðvík dósent, Reykjavík. - Ólafur F. Hjartar deildarstjóri, Reykjavík. - Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur, Reykjavík. - Orkustofnun, Reykjavík. - Páll Halldórsson hagfræðing- ur, Reykjavík. - Rannsóknastofnun uppeldismála, Reykjavík. - Róber'. Hlöðversson, Upp- sölum, Svíþjóð. - Samgöngumálaráðuneytið, Reykjavík. - Seðlab- -'.í ísl. nds, Reykjavík. - Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður, Reykjavík. - Dr. Sigfús Jónsson Skagaströnd. - Sigríður Thorlacius, Reykjavík. - Sigríður J. Þorgeirsdóttir, Reykjavík. - Dr. Sigurður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.