Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Page 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Page 84
Landsbókasafnið 1985 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns íslands var í BÓKAGJAFIR árslok samkvæmt aðfangaskrá 379.576 bindi. Mikill Qöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Rótarýklúbbur Reykjavíkur afhenti Landsbókasafni að gjöf nær öll mánaðarbréf og/eða vikubréf klúbbsins allt frá stofnun hans í september 1934 til ársloka 1984. Þorsteinn Jónsson aíhenti að gjöf ættartölubækur Ólafs Snóksdal- íns, þrjú bindi í skinnbandi. Nú verða taldir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara fyrst nöfn íslenzkra gefenda. Ágúst Guðmundsson, Reykjavík. — Alþingi, Reykjavík. — Anna Eiríkss, Reykjavfk. — Anna Guðmundsdóttir fv. bókavörður, Reykjavík. — Ársæll Jónasson forstjóri, Reykjavík. - Dr. Áskeli Löve, San José, Californíu. — Dr. Axel Jóhannsson, Cambridge. — Baldur Jónsson dósent, Reykjavík. — Dr. Bjarni Einarsson, Reykjavík. — Björn Birnir, Kópavogi. — Bókabúð Máls og menningar, Reykjavík. - Bókasafn Alþings, Reykjavík. - Bókaverzlun Snæbjarnar, Reykjavík. — Einar Pálsson rithöfundur, Reykjavík. — Einar G. Pétursson deildarstjóri, Reykjavík. - Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann, Vín. - Félagsmálaráðuneytið, Reykjavík. - Fram- kvæmdastofnun ríkisins, Reykjavík. - Friðrik Þórðarson cand.philol., Ósló. - Guðbjartur Hannesson, Akranesi. — Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Reykjavík. - Gunnar G. Schram prófessor, Reykjavík. — Gunnar Stefánsson dagskrárstjóri, Reykjavík. — Dr. Haraldur Briem, Reykjavík. — Háskólabókasafn, Reykjavík. - Heiðmar Jónsson, Reykjavík. - Helgi Hallgrímsson safnvörður, Akureyri. - Helgi Magnússon bókavörður, Reykjavík. - Hermann Pálsson prófessor, Edinborg. —Jón Geirsson, Reykjavík. — Dr. Magnús S. Magnússon, Lundi. — Magnús Pétursson prófessor, Hamborg. - Már Pétursson héraðsdómari, Hafnarfirði. - Markús Á. Einarsson veðurfræðing- ur, Reykjavík. - Menntamálaráðuneytið, Reykjavík. - Nanna Ólafsdóttir bókavörður, Reykja- vík. - Náttúrufræðistofnunin, Reykjavík. - Náttúruverndarráð, Reykjavík. - Njörður P. Njarðvík dósent, Reykjavík. - Ólafur F. Hjartar deildarstjóri, Reykjavík. - Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur, Reykjavík. - Orkustofnun, Reykjavík. - Páll Halldórsson hagfræðing- ur, Reykjavík. - Rannsóknastofnun uppeldismála, Reykjavík. - Róber'. Hlöðversson, Upp- sölum, Svíþjóð. - Samgöngumálaráðuneytið, Reykjavík. - Seðlab- -'.í ísl. nds, Reykjavík. - Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður, Reykjavík. - Dr. Sigfús Jónsson Skagaströnd. - Sigríður Thorlacius, Reykjavík. - Sigríður J. Þorgeirsdóttir, Reykjavík. - Dr. Sigurður

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.