Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 86

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 86
86 LANDSBÓKASAFNIÐ 1985 Oslo. - Olaf Norlis bokhandel, Oslo. - The North Atlantic Treaty Organisation (NATO), Bríissel. - Odense Antikvariat. - Oslo handelskammer. - Ernö Polgár, Budapest. — Pólsk- íslenzka vinafélagið, Warszawa. - Rigsbibliotekarembedet, Kobenhavn. - Riksbibliotektjenest- en, Oslo. - Riksdagsbiblioteket, Stockholm. - Theodore John Rivers, Rego Park, New York. - H.P. Rohde, Kobenhavn. - Rosenkilde og Bagger, Kobenhavn. - Roskilde Universitetscenter. - Hakim Mohammed Said, Nazimabad, Pakistan. - M.E. Saltykow-Shchdrin State Public Library, Leningrad. - Dr. H. D. Schulz, Stuttgart. - Dr. G. Helmut Schwabe, Plön, I>ýzkalandi. — Sendiráð Alþýðulýðveldisins Kína, Reykjavík. — Sendiráð Bretlands, Reykjavík. - Sendiráð Canada, Oslo. — Sendiráð Danmerkur, Reykjavík. - Sendiráð Frakklands, Reykjavík. - Sendiráð Portúgals, Reykjavík. - Sendiráð Sovétríkjanna, Reykjavík. - Service Belge Des Échanges Internationaux, Brúxelles. - Slovak Academy of Sciences, Bratislava. - Smithsonian Institution, Washington. - Soka Gakkai, Tokyo. - Staatsbibliothek Preussischer Kulturbesitz, Berlin. - Staats- und Universitátsbibliothek, Hamburg. - Stadt- und Universi- tátsbibliothek, Frankfurt am Main. - Statens Museum for Kunst, Kobenhavn. - Stednavne- udvalget, Kobenhavn. - Stockholm International Peace Research Institute (SIPRI). - Svenska akademien, Stockholm. - Svenska litteraturselskapet í Finland, Helsingfors. - Swedish Film Institute, Stockholm. - Dr. Carl-Otto von Sydow, Uppsala. - Tampereen yliopisto. — Texas Technical University Library, Lubbock. - Thorvaldsens museum, Kobenhavn. - UNESCO, Paris. - United Nations, New York. - The United Nations University, Tokyo. - The United States Government, Washington. — Die Universitát, Hamburg. - Universitátsbibliothek, Kiel. - Universitetet i Bergen. - Universitetet, Göteborg. - Universitetet, Kobenhavn. - Universitetet, Lund. — Universitetet, Odense. — Universitetet, Umeá. - Universitetet, Uppsala. - Universitetsbiblioteket, Göteborg. — Universitetsbiblioteket, Helsingfors. - Universitetsbibli- oteket, Kobenhavn. - Universitetsbiblioteket, Lund. - Universitetsbiblioteket, Odense. - Universitetsbiblioteket, Oslo. - Universitetsbiblioteket, Roskilde. — Universitetsbiblioteket, Trondheim. — Universitetsbiblioteket, Uppsala. - University of California, Berkeley. - University of Leeds. — University of Manitoba, Winnipeg. - University Library, King’s College, Aberdeen. - National University Library, Zagreb. - Utrikesdepartementet, Stock- holm. - Knud Walf, Nijmegen. - Þjóðbókasafnið, Peking. — Þjóðbókasafnið, Pyongyang. - Þjóðbókasafnið, Taiwan. HANDRITADEILD Starfsemi handritadeildar var með líku móti og á síðastliðnu ári og starfslið óbreytt. Skráð handrit voru í árslok alls 13831. Landsbókasafni barst sem fyrr mikill fjöldi handrita að gjöf, og verður ýmissa þeirra getið hér á eftir. Lrú Halldóra Gröndal, ekkja Benedikts Þ. Gröndals verkfræðings, gaf „Dægradvöl“ í eiginhandarriti Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndals. Er hér um að ræða handrit það, er farið var eftir í 1. útgáfu Dægrardvalar 1923, en Þórður Edílonsson læknir, tengdasonur höfundar og faðir Benedikts verkfræðings, ritar sem kunnugt er eftirmála að þeirri útgáfu. Einkabréfa- og skjalasafn Páls Zophoníassonar alþingismanns og búnaðarmálastjóra í 46 folio-öskjum. Baldvin Halldórsson leikari, tengdasonur Páls, afhenti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.