Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 37

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 37
HALLDÓR HERMANNSSON 37 Royal Societies Club, St. James’s Street, London S.W.l. 30. júlí 1927. Kæri vinur, Beztu þakkir fyrir síðast. Ég ætlaði alltaf áður en ég fór frá íslandi að senda þér sem forseta þakklæti fyrir það, að þið gerðuð mig að heiðursfélaga í Bókmenntafélaginu, en það gleymdist einhvern veg- inn fyrir mér, en nú mundi ég allt í einu eftir þessu og settist niður og skrifaði það, og fylgir það hér með. Ég hef ekki ennþá sent Dr. Pearl skjölin ykkar; ég hygg hann muni ennþá vera á ferðalagi einhvers staðar á meginlandinu og því bezt að vera ekki að ónáða hann með því nú. En undireins og ég kem til Ameríku, sendi ég honum það allt og reyni að fá hann til að flytja málið. Kunningi minn hér, sem er nýkominn frá New York, er heldur ótrúaður á það, að Rockerfellerstofnunin setji nokkuð á stofn af þessu tagi fyrr en einhver hefur byrjað á því, en við skulum nú sjá hverju setur og ekki örvænta um, að eitthvað kunni að fást; þó er kannske ekki vert að gera sér of miklar vonir, svo að maður verði ekki fyrir vonbrigðum. Ég fékk bréf frá íþöku þess efnis, að íslenzka bókaskráin síðasta hafi verið send Landsbókasafninu gegnum Smithsonian Institute 1. júní. Ef hún ekki kemur til skila, láttu mig vita um það. Berðu kæra kveðju konu þinni og með beztu óskum til ykkar beggja er ég þinn einlægur Halldór Hermannsson Átt er við mann- og ættfræðistofnun, er koma skyldi á fót á íslandi með tilstyrk Rockefellerstofnunarinnar. Palace Hotel, Kobenhavn, 7. ágúst 1928. Kæri vinur, Eins og þú munt muna, sýndi ég þér bréf frá dr. Pearl um þetta anthropo-genealogiska mál þitt, en þegar ég kom hingað niður fann ég hér annað bréf frá honum sem svar upp á bréf það, er ég hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.