Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 50

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 50
50 BRÉF NOKKURRA FRÆÐIMANNA ina, hygginn og kænn kaupsýslumaður eins og hann er, og fyrir það á hann lof og heiður skilið. En ég er ekki viss um, þegar til lengdar lætur, að við höfum mikinn hagnað af henni. T. d. Fiskesafnið hefur orðið að hætta að kaupa hana, því að hún tekur alltof mikið af fé því, sem það hefur til bókakaupa, og svo hygg ég, að vera muni um önnur bókasöfn; þar stendur valið á milli þessara útgáfna og annarra íslenzkra bóka eða rita um íslenzk efni. Þetta munt þú vel geta skilið sem bókavörður. Ég vil ekkert skrifa um þetta opinberlega, þetta sem ég skrifa hér, er inter nos. En þetta er mál, sem fyrr eða seinna hlýtur að koma á daginn, og því sýnist mér ekki vel eiga við að bera lof á Munksgaard fyrir þessa síðustu útgáfu hans. Það er bezt að hafa vaðið fyrir neðan sig ætíð, þegar svona stendur á. Og svo skal ég hætta að láta skammirnar dynja, því að eins og nú stendur þarna heima hjá ykkur, fáið þið nóg af þeim og of mikið — í pólitíkinni og öllu öðru, og sný mér því til friðarboðskaparins og sendi þér kæra kveðju mína með óskum um gleðileg jól og gott og friðsamt nýjár, og er ætíð þinn einlægur Halldór Hermannsson inter nos: okkar í milli. Cornell University Library, Ithaca, N.Y., 14. feb. 1938. Kæri vinur, Þú hefur safnað glóðum elds yfir höfuð mér. Eftir ávítur þær, sem ég sendi þér í síðasta bréíi, sendir þú mér heillaóskir og skrifar vingjarnlega grein um mig í „Vísi“ í tilefni af því, að nú eru ellimörkin að færast yfir mig með byrjun sjöunda tugarins. Ég þakka þér auðvitað sem bezt fyrir þetta, þó mér finnist þú hafa borið meira lof á mig en ég verðskuldaði. En þú og aðrir bera ábyrgð þeirra orða. Ég mundi varla eftir deginum, og því kom mér allt þetta nokkuð á óvart. Það hefur dregizt nokkuð fyrir mér að senda Landsbókasafninu tímarit þau, sem það fær frá mér, en nú hef ég sent öll þau hefti fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.