Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 90

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 90
90 LANDSBÓKASAFNIÐ 1985 Þar sem skrá um íslenzk blöð og tímarit þessara ára var ekki tilbúin, varð útgáfa hennar að bíða enn um sinn. Einar G. Pétursson, sem einbeitt hefur sér að aðfongum þjóð- deildar, tók á árinu saman leiðbeiningar um skylduskil, er prentaðar voru og dreift til skilaskyldra aðila. DEILD ERLENDRA Sú breyting varð á starfsliði, að Jeffrey RITA Cosser lét af störfum í október, en í stað hans kom Laufey Þorbjarnardóttir og Guðrún Eggertsdóttir í V2 stöðu hvor, svo sem greint er frá í kaflanum um starfslið. Laufey sér um erlend blöð og tímarit, en Guðrún annast einkum gæzlu og afgreiðslu á aðallestrarsal. Um aðra starfsmenn deildarinnar og verkefni þeirra skal vísað til greinargerðar um þá í síðustu Arbók. AÐSÓKN Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, um lesendafjölda og tölu lán- takenda. Flokkur 1985 000 ................................. 13 105 100 .................................... 331 200 .................................... 357 300 .................................. 2 009 400 .................................... 728 500 .................................. 1 010 600 ............................... 626 700 .................................... 330 800 .................................. 2 140 900 .................................. 4 310 Bindi alls léð á aðallestrarsal ...... 24 946 Bindi alls léð á handritasal ......... 632 Samtals.......................... 25 578
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.