Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 71

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 71
RICHARD BECK 71 af honum. Ekki vænti ég, að þér vilduð vera svo vænn og senda mér til umsagnar Mannfagnað yðar; myndi ég þá skrifa um hann í annaðhvort íslenzku blaðanna vestur hér. Með kærri kveðju og öllum góðum óskum. Yðar einlægur Richard. Beck The University of North Dakota Grand Forks, 10. apríl 1938 Department of Scandinavian Languages Heiðraði vin, í sérstökum bögglum sendi ég samtímis þessu bréfi kvæðabók mína Ljóðmál, ásamt sérprentum og tímaritum með greinum eftir mig, sem gjöf til Landsbókasafns íslands. Læt ég fylgja skrá yfir sendinguna og vona, að hún berist yður með skilum. Ég er nú að leggja síðustu hönd á ritgerð um „Milton og íslenzkar þýðingar rita hans“, sem ég ætla Skírni, og mun ég senda hana, ásamt nokkrum ritdómum um ný rit amerísk um íslenzk fræði, núna um mánaðamótin; og ætti því efni þetta að berast yður í hendur upp úr miðjum maí. Ritgerðin mun verða 15-20 blaðsíður. Nýlega fékk ég að láni hjá kunningja mínum Mannfagnað yðar og hefi verið að lesa hann mér til uppbyggingar og ánægju; það er, í hreinskilni sagt, mesta kraftafæða, og tjái ég yður hérmeð þakkir mínar fyrir svo ágæta bók; er líklegt, að ég minnist hennar í öðru hvoru vestanblaðinu íslenzka undir eins og mér vinnst tími til. Kveð ég yður svo með bestu sumaróskum. Yðar einlægur Richard Beck Skrá yfir rit til Landsbókasafnsins. Beck, Richard: Ljóðmál. Winnipeg, Man. 1929. Beck, Richard: Friðrik H. Fljózdal, vestur-íslenskur verkalýðsforingi. Almanak O. S. Th. 1936. Beck, Richard: Alexander Pópe og islenskar bókmenntir. Sérpr. úr Skírni 1936. Beck, Richard: Grímur Thomsen og Byron. Sérpr. úr Skírni 1937. Beck, Richard: Jónas Lie - skáld heimilis og hversdagslífsins. Rökkur 1935. Beck, Richard: George P. Marsh-brautryðjandi íslenzkra fræða í Vesturheimi. Sérpr. úr Tímariti Þjóðræknisfél. Ísí. 1935.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.