Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 72
72 BRÉF NOKKURRA FRÆÐIMANNA Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Bcck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Skrá yfir valin rit á ensku um íslensk efni. Sérpr. úr Tímariti Þjóðræknisfél. ísl. 1935. Aldarljórðungsafmæli Háskóla íslands. Sérpr. úr Tímariti Pjóðræknisfél. ísl. 1936. Ritdómar. Thejournal of English and Germanic Philology 1937. Leif Erikson and His Discovery of America. Bæklingur. Sioux Falls, South Dakota 1937. Einar H. Kvaran - An Icelandic Novelist and Dramatist. Poet Lore.Vol. XLIII. Knut Hamsun at Seventy-Five. Books Abroad. October 1934. Iceland’s “Poct Laureate“. (Einar Benediktsson). Summer 1936. Iceland’s „Poet Laureate“ (Einar Benediktsson). The Friend. November 1937. Matthias Jochumsson — Icelandic Poet and Translator. Jon Bjarnason Academy Yearbook 1936. Continent’s Oldest Icelandic Church. The Northwest Pioneer, April 1936. Largest Icelandic Settlement. The Northwest Pioneer, August 1936. The University of North Dakota Grand Forks, 2. júní 1938 Department of Scandinavian Languages Heiðraði vin, Ég hafði ætlað mér, að vera búinn að senda yður fyrir nokkru síðan grein í Skírni þessa árs, ásamt nokkrum ritdómum. Af óvæntum ástæðum getur ekki af því orðið, og verðið þér að virða á betri veg, að svo fór að þessu sinni. Valda því ófyrirsjáanlegar annir í sambandi við kennslustörf mín, aukastörf hér við háskólann síðustu vikurnar, fyrirlestrahöld, og ofan í kaupið veikindi (mislingar) á heimili mínu. Skal ég bæta upp þessa „sviksemi“ mína næsta ár, ef allt fer að áætlun, þó „Skuld skyggi fyrir sjón“. Ritdómur minn hinn enski um íslendinga er nú í prentun, skrifaður fyrir löngu síðan, en beið byrjar vegna rúmleysis í tímaritinu, sem flytur hann, The Journal of English and Germanic Philology. Sendi yður hann undir eins og hann kemur út. Ég vona, að þér hafið fengið allmörg sérprent, sem ég sendi Landsbókasafninu fyrir nokkru síðan. Með beztu kveðju. Yðar einlægur Richard Beck
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.