Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Page 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Page 72
72 BRÉF NOKKURRA FRÆÐIMANNA Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Bcck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Beck, Richard: Skrá yfir valin rit á ensku um íslensk efni. Sérpr. úr Tímariti Þjóðræknisfél. ísl. 1935. Aldarljórðungsafmæli Háskóla íslands. Sérpr. úr Tímariti Pjóðræknisfél. ísl. 1936. Ritdómar. Thejournal of English and Germanic Philology 1937. Leif Erikson and His Discovery of America. Bæklingur. Sioux Falls, South Dakota 1937. Einar H. Kvaran - An Icelandic Novelist and Dramatist. Poet Lore.Vol. XLIII. Knut Hamsun at Seventy-Five. Books Abroad. October 1934. Iceland’s “Poct Laureate“. (Einar Benediktsson). Summer 1936. Iceland’s „Poet Laureate“ (Einar Benediktsson). The Friend. November 1937. Matthias Jochumsson — Icelandic Poet and Translator. Jon Bjarnason Academy Yearbook 1936. Continent’s Oldest Icelandic Church. The Northwest Pioneer, April 1936. Largest Icelandic Settlement. The Northwest Pioneer, August 1936. The University of North Dakota Grand Forks, 2. júní 1938 Department of Scandinavian Languages Heiðraði vin, Ég hafði ætlað mér, að vera búinn að senda yður fyrir nokkru síðan grein í Skírni þessa árs, ásamt nokkrum ritdómum. Af óvæntum ástæðum getur ekki af því orðið, og verðið þér að virða á betri veg, að svo fór að þessu sinni. Valda því ófyrirsjáanlegar annir í sambandi við kennslustörf mín, aukastörf hér við háskólann síðustu vikurnar, fyrirlestrahöld, og ofan í kaupið veikindi (mislingar) á heimili mínu. Skal ég bæta upp þessa „sviksemi“ mína næsta ár, ef allt fer að áætlun, þó „Skuld skyggi fyrir sjón“. Ritdómur minn hinn enski um íslendinga er nú í prentun, skrifaður fyrir löngu síðan, en beið byrjar vegna rúmleysis í tímaritinu, sem flytur hann, The Journal of English and Germanic Philology. Sendi yður hann undir eins og hann kemur út. Ég vona, að þér hafið fengið allmörg sérprent, sem ég sendi Landsbókasafninu fyrir nokkru síðan. Með beztu kveðju. Yðar einlægur Richard Beck

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.