Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 57

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 57
STEFÁN EINARSSON 57 Gaman væri, ef hægt væri að fá Am.Scand. Found. til að gefa út bókina. Gætirðu ekki fengið Vilhjálm Stef. og H.Herm. til að ýta við þeim með það. Ég veit, að H. Herm. líkar bókin vel. Ég hef setið í bókmenntasögugerð hér í sumar, en verið latur og er skammt fram kominn, en allt vill vaxa um ofí meðferðinni. Safnið hér er hreinasta ágæti, það sem það nær, en bréf öll og hdr. nær maður ekki í, ekki heldur allt, sem maður vildi hafa af skandínavískum bókm. og þó allmikið. Ekki veit ég, hvort ég kann að senda þér eitthvað í Skírni næst, en viljann hef ég á að gera það. Með beztu kveðjum til þín og fjölskyldunnar. Pinn einl. Stefán Einarsson The Johns Hopkins University, Baltimore, Maryland, Nóv. 6. 1934. Kæri vinur, Beztu þakkir fyrir línurnar. Ég hef nú þegar sent eins konar ritfregn um „íslendinga“ til Scand. Studies and Notes, og Sturtevant tók vel á því að birta hana - í fyrsta lagi í febr., síðasta lagi í maí. Svipaðan dóm hef ég sent Iðunni. Ég sendi þér copíu af honum að gamni mínu, því sérprent fæ ég víst engin. Ekki veit ég, hvort ég kemst að því að senda þér grein í Skírni, kannske seinna. Ég hef stundum verið að hugsa um að skrifa um andvaraleysi íslendinga gagnvart enskum áhrifum í fjármálum og menningarmálum, en nú sé ég af Eimreiðinni, að The Scotsman hefur leyst frá skjóðunni og skotið landanum skelk í bringu. Ef það gæti kennt þeim að treysta heldur en höggva á böndin við Skandínavíu og þá einkum Danmörku, þá væri það vel. Ég man, hvað mér þótti það heimskulegt, að Gísli Bjarnason, foringi sjálfra Þjóðernissinnanna, hafði það á stefnuskrá þeirra að segja skilið við Dani að samningstím- anum útrunnum. Það er hatramlegt, að Þjóðernissinnarnir sjálfír skuli ekki skilja það, að hvergi eigum við menningarlega styrks að vænta þjóðerni voru nema hjá norrænum þjóðum. - Auk þess höfum við vafalaust hreinan hagnað af því, að Danir fara með utanríkismál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.