Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Side 90

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Side 90
90 LANDSBÓKASAFNIÐ 1985 Þar sem skrá um íslenzk blöð og tímarit þessara ára var ekki tilbúin, varð útgáfa hennar að bíða enn um sinn. Einar G. Pétursson, sem einbeitt hefur sér að aðfongum þjóð- deildar, tók á árinu saman leiðbeiningar um skylduskil, er prentaðar voru og dreift til skilaskyldra aðila. DEILD ERLENDRA Sú breyting varð á starfsliði, að Jeffrey RITA Cosser lét af störfum í október, en í stað hans kom Laufey Þorbjarnardóttir og Guðrún Eggertsdóttir í V2 stöðu hvor, svo sem greint er frá í kaflanum um starfslið. Laufey sér um erlend blöð og tímarit, en Guðrún annast einkum gæzlu og afgreiðslu á aðallestrarsal. Um aðra starfsmenn deildarinnar og verkefni þeirra skal vísað til greinargerðar um þá í síðustu Arbók. AÐSÓKN Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, um lesendafjölda og tölu lán- takenda. Flokkur 1985 000 ................................. 13 105 100 .................................... 331 200 .................................... 357 300 .................................. 2 009 400 .................................... 728 500 .................................. 1 010 600 ............................... 626 700 .................................... 330 800 .................................. 2 140 900 .................................. 4 310 Bindi alls léð á aðallestrarsal ...... 24 946 Bindi alls léð á handritasal ......... 632 Samtals.......................... 25 578

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.