Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Page 6

Frjáls verslun - 01.07.1995, Page 6
Eyjólfur Sveinsson er aðeins 31 árs og er að taka við starfiframkvæmdastjóraFrjálsrar fjölmiðlunar hf., DV. Þrátt fyrir ungan aldur liggja þræðir hans ótrúlega víða í viðskiptalífinu. Hann hefur verið aðstoðarmaður forsætis- ráðherra undanfarin ár. Eyjólfur er sonur Sveins R. Eyjólfssonar, aðaleiganda DV. Hér situr hann hestinn Kóng. „Kóngur á Kóngi,“ kynni raunar einhver að segja. Sjá nærmynd á bls. 30. 5 LEIÐARI 10 GULAR SÍÐUR Fróði hefur sett Frjálsa verslun til fyrírtækisins Talnakönnunar hf. sem er í eigu Benedikts Jóhannessonar stærðfræðings. 24 STÖÐ3MUNBÍTA FRÁ STÖÐ 2 Fréttaskýring eftir Pál Hannesson um nýju sjónvarpsstöðina sem hlotið hefur nafnið Stöð 3. 28 MILLJÓN DOLLARA KLÚBBURINN Domino’s á fslandi er í sérflokki 5.500 Domino’s staða um allan heim. 30 NÆRMYND Hann er aðeins 31 árs og er að taka við starfi framkvæmdastjóra á DV. Prátt fyrir ungan aldur á hann sérlega gtæstan og afkastamikinn feríl í viðskiptum. Hann heitir Eyjólfur Sveinsson og er sonur Sveins R. Eyjólfssonar, aðaleiganda DV. 36 SEX MANAÐA MILLI- UPPGJÖR ÁRIÐ 1995 Fyrirtæki á hlutabréfamarkaðnum hafa veríð að birta sex mánaða milliuppgjör að undanförnu. Hér er í grafískrí opnu sýnt hvernig árið fer af stað hjá fyrirtækjum miðað við sama tíma í fyrra. Ýmsar aðrar afar fróðlegar upplýsingar um fyrírtækin. 126 ERLENDIR FRÉTTAMOLAR Þeir hafa verið vinir í 25 ár. Nú eru þeir Benedikt Jóhannesson hefur keypt tímaritið Frjálsa verslun af Fróða. Sjá bls. 10. famir að vinna saman, þeir stjóma Disney fyrirtækinu. 131 FÓLK 138 BÆKUR Jón Snorrí Snorrason hagfræðingur fjallar að þessu sinni um bókina Virging King. Þetta er bráðskemmtileg bók um Richard Branson, mestu goðsögnina í breska viðskiptaheiminum. 140 SAGANÁBAK VIÐ HERFERÐINA Söluherferðin á þvottaduftinu Maraþon Extra síðla sumars var svolítið sérstök. 144 SKILABOÐ TIL STJÓRNVALDA Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson, eigendur Brimborgar hf., skrifa pistilinn Skilaboð til stjórnvalda. 146 ERLEND VEITINGAHÚS Sigmar B. Hauksson fjallar um eitt besta indverska veitingahúsið í London. 148 BRÉF ÚTGEFANDA 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.