Frjáls verslun - 01.07.1995, Page 6
Eyjólfur Sveinsson er aðeins 31 árs og er að taka við starfiframkvæmdastjóraFrjálsrar fjölmiðlunar hf., DV. Þrátt
fyrir ungan aldur liggja þræðir hans ótrúlega víða í viðskiptalífinu. Hann hefur verið aðstoðarmaður forsætis-
ráðherra undanfarin ár. Eyjólfur er sonur Sveins R. Eyjólfssonar, aðaleiganda DV. Hér situr hann hestinn Kóng.
„Kóngur á Kóngi,“ kynni raunar einhver að segja. Sjá nærmynd á bls. 30.
5 LEIÐARI
10 GULAR SÍÐUR
Fróði hefur sett Frjálsa verslun til
fyrírtækisins Talnakönnunar hf. sem er í
eigu Benedikts Jóhannessonar
stærðfræðings.
24 STÖÐ3MUNBÍTA
FRÁ STÖÐ 2
Fréttaskýring eftir Pál Hannesson um nýju
sjónvarpsstöðina sem hlotið hefur nafnið
Stöð 3.
28 MILLJÓN DOLLARA
KLÚBBURINN
Domino’s á fslandi er í sérflokki 5.500
Domino’s staða um allan heim.
30 NÆRMYND
Hann er aðeins 31 árs og er að taka við
starfi framkvæmdastjóra á DV. Prátt fyrir
ungan aldur á hann sérlega gtæstan og
afkastamikinn feríl í viðskiptum. Hann heitir
Eyjólfur Sveinsson og er sonur Sveins R.
Eyjólfssonar, aðaleiganda DV.
36 SEX MANAÐA MILLI-
UPPGJÖR ÁRIÐ 1995
Fyrirtæki á hlutabréfamarkaðnum hafa veríð
að birta sex mánaða milliuppgjör að
undanförnu. Hér er í grafískrí opnu sýnt
hvernig árið fer af stað hjá fyrirtækjum
miðað við sama tíma í fyrra. Ýmsar aðrar
afar fróðlegar upplýsingar um fyrírtækin.
126 ERLENDIR
FRÉTTAMOLAR
Þeir hafa verið vinir í 25 ár. Nú eru þeir
Benedikt Jóhannesson hefur keypt
tímaritið Frjálsa verslun af Fróða.
Sjá bls. 10.
famir að vinna saman, þeir stjóma Disney
fyrirtækinu.
131 FÓLK
138 BÆKUR
Jón Snorrí Snorrason hagfræðingur fjallar
að þessu sinni um bókina Virging King.
Þetta er bráðskemmtileg bók um Richard
Branson, mestu goðsögnina í breska
viðskiptaheiminum.
140 SAGANÁBAK
VIÐ HERFERÐINA
Söluherferðin á þvottaduftinu Maraþon
Extra síðla sumars var svolítið sérstök.
144 SKILABOÐ TIL
STJÓRNVALDA
Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson,
eigendur Brimborgar hf., skrifa pistilinn
Skilaboð til stjórnvalda.
146 ERLEND
VEITINGAHÚS
Sigmar B. Hauksson fjallar um eitt
besta indverska veitingahúsið í London.
148 BRÉF ÚTGEFANDA
6