Frjáls verslun - 01.07.1995, Page 16
FRETTIR
Skýrr ogíslensk forritaþróun hf:
NÝR ÍSLENSKUR
GAGNABANKI
Skýrr og f slensk forrita-
þrónn M. hafa sett á lagg-
imar nýjan íslenskan
gagnabanka sem heitir
Upplýsingaheimar. Hann
er árangur af samvinnu
fýrirtækjanna sem bæði
teljast í hópi brautryðj-
enda í tölvuvæddri upplýs-
ingamiðlun á fslandi.
Skýrr hefur í áratugi
safnað saman og miðlað
upplýsingum til viðskipta-
Forráðamenn Skýrr og fs-
lenskrar forritaþróunar hf.
kynna nýja gagnabankann;
Upplýsingaheima.
vina sinna og íslensk for-
ritaþróun M. er eitt þekkt-
asta fýrirtækið sem fæst
við hugbúnaðargerð fýrir
íslenskt viðskiptalíf.
Áætlað er að um 60 upp-
lýsingasvið opnist fýrir
áskrifendiun Upplýsinga-
heima. Sem dæmi má
nefha þjóðskrá, fýrir-
tækjaskrá, skipaskrá,
tollalínu, verslunarskýrsl-
ur, þjóðhagsstærðir, fjám-
ámsbeiðnir, aðfarargerð-
ir, EES-útboð, DV gagna-
safii og bankavextir og
gengi og svo framvegis.
Teikning af hinu nýja skipi Eimskips. Það er 12.500 tonn að stærð. Um geysimikla fjárfestingu er að ræða. Skipið kostar 1,6 milljarða
króna og verður afhent næsta vor.
Eimskiþ kaupir skiþ í smíóum:
1,6 MILUARÐA FJARFESTING
Eimskip hefur fest kaup að um geysimikla fjárfest- um í tengslum við fýrir-
á nýju 12.500 tonna gáma-
skipi sem verður stærsta
gámaskip sem félagið hef-
ur eignast. Eimskip fær
það afhent næsta vor.
Kaupverðið er um 1,6
milljarðar króna og ljóst
ingu er að ræða. Raunar
gerast fjárfestingar einka-
fýrirtækis vart meiri hér á
landi.
Kaup skipsins er liður í
endumýjun skipastóls
Eimskips í Evrópusigling-
hugaðar breytingar í sigl-
ingaáætlun skipanna í
þeim tilgangi að auka enn
frekar þjónustu við við-
skiptavini félagsins. Með
tilkomu hins nýja skips
ásamt leiguskipi verða
ekjuskipin Brúarfoss og
Laxfoss leigð til útlanda
eða seld.
Eimskip lét síðast
byggja skip á ámnui
1969 til 1971.
16