Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Side 27

Frjáls verslun - 01.07.1995, Side 27
tapaðar tekjur. Talsmenn Stöðvar 3 staðhaefa hins vegar að þeir þurfi ekki marga áskrifendur til að láta rekstur- inn standa undir sér. Nákvæmar áætlanir lágu ekki fyrir þegar greinin var skrifuð, enda voru forráðamenn að velta fyrir sér nýjum kosti varðandi myndlykla og gat þar munað tals- verðu í kostnaði. Þó hefur talan 15.000 áskrifendur verið fleygt sem nauðsynlegt lágmark, en til viðmiðun- ar má nefna að áskrifendur Stöðvar 2 eru sagðir vera um 45.000. Sé sú tala rétt er Stöð 2 komin inn á 60 til 65% heimila landsins og með nærfellt sömu stöðu og Morgunblaðið. SÉRVALDIR HLUTHAFAR íslenska sjónvarpið hf. var stofnað um síðustu ármót af Áma Samúels- syni í Sambíóunum, Valdimari Stein- þórssyni og dótturfyrirtæki Japis, ís- lenskri framleiðslu hf. Síðan var hlut- höfum fjölgað og ákveðið að hlutafé yrði 250 milljónir króna. Helmingur er þegar greiddur en eftirstöðvar eiga að greiðast fyrir 31. janúar 1996. Á hluthafafundi 31. ágúst sl. var Gunnar M. Hansson í Nýherja kjörinn for- maður stjómar og Ámi varaformað- ur. Árni hefur lengi verið áhugamaður um sjónvarpsrekstur og er sagður að- alhvatamaðurinn að stofnun fyrirtæk- isins. Rekstur einstakra hluthafa getur farið vel saman við sjónvarpsrekstur °g að auki eru ýmsir þeirra keppi- nautar hluthafa í Stöð 2. Þannig sagði Hallgrímur B. Geirsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Morgunblaðsins, í samtali við Frjálsa verslun, að Morg- unblaðið liti á loftmiðlana sem sam- keppnisaðila á fjölmiðlamarkaðnum °g hefði að auki áhuga á að nýta sér komandi margmiðlunartækifæri sem skapast við skömn á rekstri dagblaðs °g sjónvarps. „Gert er ráð fyrir möguleikanum á samnýtingu á rit- stjórn Morgunblaðsins og væntan- legra fréttaútsendinga sjónvarps- stöðvarinnar. Við höfum þó hvorki sett slíka samnýtingu sem skilyrði fyrir þátttöku, né fengið vilyrði frá öðrum hluthöfum um að svo verði. En þúfan sem velti hlassinu var nýtilkom- inn eignarhlutur Stöðvar 2 í DV og Tímanum," sagði Hallgrímur. Japis selur sjónvörp og tengdan búnað auk hljómlistarvamings og er í samkeppni við Skífuna. Skífan er síð- an í samkeppni við Sambíóin og Há- skólabíó, en þau fyrirtæki vilja nýta þekkingu sína og sambönd á bíó- myndamarkaðnum í þágu sjónvarps- stöðvarinnar. Þá rennir Háskólinn hým auga til kennslusjónvarps. Texti hf. sérhæfir sig í að texta bíómyndir og Elnet hf. setti upp loftnet fyrir Stöð 2 og þessi fyrirtæki ná væntan- lega viðskiptum við hina nýju stöð. Aðrir aðilar em með ímyndarinnar vegna eða til fjárfestinga, en þeirra á meðal em Nýherji, sem m.a. hefur umboð fyrir IBM, Vífilfell svo sem fyrr segir, bræðumir Garðar og Gunnar Jóhannssynir, kenndir við Ásmundarstaði, og Kaupþing, sem á 15 miljóna króna hlut en fyrr á arum var Kaupþing hluthafi í Stöð 2. Það er því ekki við öðru að búast en að þessi félagsskapur fari fram af fullri alvöru við að koma nýrri sjónvarpsstöð á laggimar í harðri samkeppni við Stöð 2. Því til áréttingar má benda á höml- ur sem eru lagðar á viðskipti með hlutabréf í íslenska sjónvarpinu hf. eins og fram kemur í samþykktum þess. Enginn má selja eða veðsetja hlutabréf sín án samþykkis stjómar. Stjóm og síðan aðrir hluthafar eiga forkaupsrétt á bréfunum. Fjöldi hlut- hafa skal ekki vera meiri en tuttugu. Selji hluthafi bréf sín í blóra við þessar reglur eru sömu bréf ógild. Þessi ákvæði em í gildi til ársins 1999 og er ljóst að ekki á að gefa utanaðkomandi, faéfía að eignast meirihluta í félaginu. /I/I/Ii *# ■#■#* # *# »■# » / Þú nærð forskoti þegar tæknin vinnur með þér CS - PR0 tæknin í Ijósritunarvélum ertramtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Mikil framleiðni Sjálfvirk frumritamötun á mesta, mögulega Ijósritunarhraða Flokkunar- og heftibúnaður g sem vinnur hratt og örugglega MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skreli á undan inn i framlíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SlÐUMÚU 14, 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.