Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Síða 31

Frjáls verslun - 01.07.1995, Síða 31
ynslóðaskipti standa fyrir dyr- um í framkvæmdastjóm Frjálsrar fjölmiðlunar hf. sem gefur út dagblöðin D V og Tímann og á Isafoldarprentsmiðju. Nýr fram- kvæmdastjóri, Eyjólfur Sveinsson, er að taka við veldissprotanum af föð- ur sínum Sveini R. Eyjólfssyni, aðal- eiganda fyrirtækisins. Eyjólfur er aðeins 31 árs og hefur verið aðstoðar- maður Davíðs Oddssonar forsætis- ráðherra undanfarin ár. Þetta er mað- ur sem fólk í viðskiptalífinu ætti að gefa gaum; hann mun stýra DV á vit næstu aldar. Það verður ekki aðeins krefjandi starf heldur þrælspennandi. Eyjólfur Sveinsson er fæddur 4. janúar 1964 í Reykjavík og á því sama afmælisdag og Davíð Scheving Thor- steinsson iðnrekandi en þennan dag 1891 dó Konráð Gíslason Fjölnismað- ur. Hann er því samkvæmt lögmálum stjörnuspekinnar fæddur í merki Steingeitarinnar. Samkvæmt fræð- unum eru Steingeitur alvömgefnar og íhaldssamar en þó félagslyndar. Þær vilja hafa röð og reglu á hlutunum og eru oft á tíðum reknar áfram af gífur- legum metnaði. Steingeitur ná oft frá- bærum árangri í stjómunarstörfum og í viðskiptum þótt mörgum þyki þær sýna nokkra hörku og óbilgimi. afkomandi verslunarmanna Eyjólfur er annar í röð fimm barna þeirra Sveins R. Eyjólfssonar og Auðar Eydal. Elst er Hrafnhildur rekstrarhagfræðingur f. 1958, næst á eftir Eyjólfi kemur Hlédís arkitekt f. 1965, þá Sveinn Friðrik laganemi f. 1974 og loks Halldór Vésteinn f. 1978. SveinnR. Eyjólfsson, faðir Eyjólfs, lagði fyrst stund á læknisfræði en sneri sér fljótlega að viðskiptum og hefur um árabil verið meðal þeirra atorkusömustu í viðskiptalífinu. Sveinn er stjórnarformaður og út- gáfustjóri DV. Sveinn starfar á DV, Auður eigin- kona hans, er leiklistargagnrýnandi blaðsins og formaður Kvikmyndaeft- NÆRMYND Páll Ásgeirsson Hér situr hann hestinn Kóng fyrir utan hið stórglæsilega gistiheimili foreldra sinna á jörðinni Leirubakka í Landssveit. Þar er rekin gisting Og ferðaþjónusta ásamt búskap. Mynd: Gunnar V. Andrésson EYJÓLFUR Eyjólfur er fæddur 4. janúar 1964 í Reykjavík. Hann er annar í röð fimm barna þeirra Sveins R. Eyjólfssonar og Auðar Eydal. | Hann er verkfræðingur úr Háskóla íslands og með framhaldsnám í rekstrarverkfræði frá hinum þekkta Columbiaháskóla í New York. Á skólaárum sínum í New York bjó Eyjólfur í því víðfræga hverfi; Harlem. I Hann hefur verið formaður í öllum skólum þar sem hann hefur stundað nám. Hann var formaður Málfundafélagsins í Verslunarskólanum, forseti Nemendafélags Verslunar- skólans, formaður Vöku og Stúdendaráðs Háskólans. Sfðast en ekki síst; formaður í heiðurssamtökum nemenda í iðnaðarverkfræði í Columbia háskóla í New York. Stofnaði ráðgjafarfyrirtækið Quality Management Enterprises í New York og var fyrirtækið fljótlega komið með nokkurt fólk í vinnu. Var frá upphafi forystumaður fyrirtækisins. Eyjólfur mun hafa hagnast nokkuð á þessum árum í New York. Fyrirtækið hefur nú verið sameinað öðru ráðgjafafyrirtæki og situr Eyjólfur í stjórn þess. I Hefur mikla þekkingu á upplýsingatækni og tengist henni á íslandi með þátttöku í Fjarhönnun sem framleiðir m.a. Ferðavakann. Fjarhönnun er meirihlutaeigandi í High Speed Information í New York, einhverjum umsvifamesta seljanda íslenskrar upplýsingatækni á erlendri grund. Eyjólfur situr, einn íslendinga, í stjórn þess ásamt nokkrum Bandaríkjamönnum. I Stofnaði fyrirtækið VSÓ rekstrarráðgjöf ásamt fleirum. Hefur setið i stjórn Nýherja en er hættur þar. Situr í stjórn Þróunarfélags Íslands/Draupnissjóðnum. Er stjórnarformaður Haraldar Böðvarssonar hf. á Akranesi og varaformaður í stjórn rækjufyrirfækisins Ritur á Vestfjörðum. I Hlaupagarpur. Hljóp nokkrum sinnum maraþonhlaup á þeim 5 árum er hann bjó í New York. | Hefur stundað fallhlífarstökk. Fer mikið í leikhús og er alæta á kvikmyndir. Stundar hestamennsku en foreldrar hans eru á kafi í hestaíþróttinni. Á stórt og öflugt mótorhjól, Suzuki Intruder, og er meðlimur nr. 948 í Sniglunum, bifhjólasamtökum lýðveldisins. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.