Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.07.1995, Qupperneq 34
NÆRMYND Skemmtilegt blað í strætó - og auðvitað á bak við auglýsingu frá DV. Helst vildi maður samt sjá að Eyjólfur færi að gefa sér meiri tíma fyrir sjálfan sig, því þannig verða menn eins og hann betri og betri og endast og endast og svo þyrfti mað- urinn auðvitað að fara að gifta sig.“ HVAÐ SEGJA VINIR OG FÉLAGAR? Helgi Jóhannesson lög- fræðingur, sonur Jóhann- esar L. L. Helgasonar, heitins, sem hefur verið nánasti vinur Eyjólfs síðan þeir sátu saman 7 ára gamlir í Æfingaskóla Kennaraskólans segir að hann sé mjög skapandi og frumlegur í hugsun og eigi auðvelt með að koma með óvenjulegar lausnir og óhefðbundnar hugmyndir. „Hann er ftjór í hugsun, frumlegur og skarpur," segir Helgi. Haraldur Sturlaugsson forstjóri Haraldar Böðvarssonar á Akranesi sagði í samtali við blaðið að hann bæri traust til Eyjólfs og vænti góðs af samstarfi við hann. „Hann er áhugasamur og klár,“ segir Haraldur. „Margir klárir menn halda að þeir viti allt en Eyjólfur en ekki einn þeirra. Menn eins og hann þroskast hraðar en aðrir vegna þess.“ Stefán Eggertsson hjá VSÓ- tækni- og rekstrarráðgjöf, sem hefur unnið talsvert með Eyjólfi, sagði að lýsingarorð eins og skarpur og vinnu- samur væru meðal þeirra fyrstu sem kæmu upp í hugann þegar spurt væri um Eyjólf. „Annars finnst mér hann hafa líf- lega og góða framkomu og vera skemmtilegur vinnufélagi." Mörgum finnst með ólíkindum hve frami Eyjólfs hefur verið skjótur á þeim stutta tíma frá því að hann kom heim frá námi. Ari Edwald, vinur hans bendir á að hæfileikamenn séu ávallt eftirsóttir og Eyjólfur hafi fljótlega sýnt að hann sé verður þess trausts sem menn setja á hann. „Ég tel hiklaust að Eyjólfur sé um þessar mundir áhrifamesti maður sinnar kynslóðar," sagði Ari. Lífshættir Eyjólfs eru um margt sérstæðir. Hann vinnur gífurlega mikið og sökkvir sér niður í viðfangs- efni sín af mikilli einbeitingu. Hann lifir að mörgu leyti spartönsku lífi sem gengur þvert á borgaralegan bak- grunn hans og hann skammtar sér oft naumt. Þannig er Eyjólfur einhleypur og býr einn í íbúð sem hann á í Álfta- mýri. Það mun ekki vera hefðbundið borgaralegt heimili og lítt búið hefð- bundnum stöðutáknum ungia manna á uppleið. Eyjólfur lifir mjög reglu- sömu lífi, hefur stundað íþróttir á borð við skvass, körfubolta og hlaup. Hann hljóp m.a. nokkrum sinnum maraþonhlaup á meðan hann bjó í Bandaríkjunum í fimm ár. Hann hefur talsverðan áhuga á bókmenntum og les mikið þegar hann tekur sér stund- ir frá krefjandi verkefnum. Hann er ekki í neinum félögum eða samtökum þar sem krafist er reglu- legra mætinga og stundar lítið skemmtanalífið. Hann fer mikið á tón- leika og hefur mikinn áhuga á alls kyns tónlist, ekki alltaf hefðbundinni. Hann sækir mikið leikhús og er alæta á kvikmyndir og sér allar kvikmyndir sem eru sýndar á íslandi og rúmlega það. Hann á stórt og öflugt mótorhjól, Suzuki Intruder og er meðlimur nr. 948 í Sniglunum, bifhjólasamtökum lýðveldisins. Þrátt fyrir allt er hann meðvitaður um engilsaxneskt orðatil- tæki sem segir að: „All work and no play makes Jack a dull boy“ og myndi útleggjast þannig að vinnan ein nægði engum til lífsfyllingar. Náinn vinahóp- ur Eyjólfs er þröngur og telur í raun aðeins hann Ara Edwald, aðstoðar- mann Þorsteins Pálssonar sjávarút- vegsráðherra, og Helgajóhannesson lögfræðing. Þetta tríó fer saman í kvikmyndahús stöku sinnum og síð- astliðinn vetur var settur á laggimar körfuboltahópur þar sem þeir þrír fengu nokkra aðra kunningja og skóla- félaga til liðs við sig og léku körfu- knattleik sér til heilsubótar í Austur- bæjarskólanum. Benedikt Bogason, starfsmaður Hæstaréttar, Svanbjöm Thoroddsen, framkvæmdastjóri VSÓ, og Símon Sigvaldason, lög- fræðingur í dómsmálaráðuneyti, eru meðal körfuboltafélaganna. Ekki er Eyjólfur alveg laus við veiðidellu og þeir Ari, Helgi og hann fara saman í silungsveiði að minnsta kosti einu sinni á sumri ef kostur er. Fyrstu ferðimar voru famar í vötnin á Arnarvatnsheiði í sumar var veitt í Þorskafjarðará í landi Kollabúða í Þorskafirði en Sveinn, faðir Eyjólfs, á þar land ásamt fleimm. Þannig sýnir nærmynd af Eyjólfi Sveinssyni okkur ungan mann sem margir binda miklar vonir við, ungan mann sem ræður forsætisráðherra og stjómendum stærstu fyrirtækja heilt en þeysir um á mótorfák í leðri þegar sá gállinn er á honum. 34 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.