Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Side 43

Frjáls verslun - 01.07.1995, Side 43
■MiniB'B’IITITIIIIWiflWlliWnWMMHIMII eins og væri við venjulega umboðs- sölu. C. Um réttarsambandið milli framleiðenda og sölusamtaka fer al- farið eftir frjálsum samningum þeirra á milli. Lokauppgjör við framleiðend- ur fer fram fljótlega eftir einstakar afskipanir og byggist á verði þeirrar ákveðnu sendingar. 3. Varan er merkt sölusamtökun- um, framleidd að þeirra fyrirsögn og undir þeirra vörumerkjum og gæða- eftirliti. í augum kaupenda og annarra er þetta vara sölusamtakanna en ekki einstakra framleiðenda. 4. Stór hluti umsýslusölu sölusam- takanna breytist í eigin sölu þegar hún er keypt af dótturfélögum þeirra til frekari vinnu og/eða endursölu. Ef gera ætti greinarmun á umsýslusölu og eigin sölu gætu færslu- og upp- gjörsaðferðir farið að ráða meiru um þá skilgreiningu heldur en eðli máls. 5. Umsýslusala er tíðkuð víðar í efnahagslífinu, t.d. í afurðasölu slát- ur- og mjólkurafurða, heildsöludreif- ingu mjólkurafurða, bóksölu og fl. Líkingu við umsýslusölu má víða finna, til dæmis í farmflutningum (leiguskip). 6. Rangt er að tala um að sölusam- tökin taki enga áhættu af starfsemi sinni. Mikil samkeppni þeirra á milli og við skyldan atvinnurekstur, aðhald framleiðenda ofl. gera það að verkum að þau taka á sig kostnað og áhættu sem ekki þyrfti ef um hreina umboðs- mennsku væri að ræða. Fijáls verslun hefur undir höndum álit reikningsskilanefndar Félags löggiltra endurskoðenda frá því í nóv- ember árið 1992 um umboðsviðskipti. Þar segirm.a. orðrétt: „Vegnaþessa eðlis umboðsviðskipta telur nefndin óeðlilegt að umboðsaðili telji slíka sölu til tekna í rekstrarreikningi sín- um og gjaldfæri á móti vörunotkun. Einu tekjumar sem hann hefur af þessum viðskiptum em umboðslaun hans og ber honum að því einungis að færa þau til tekna í rekstrarreikningi. Vegna þess hversu sérstök við- skipti þeirra sölusamtaka eru, sem hér er vísað til, verður að telja eðli- legt að fram komi í ársreikningum þeirra umfang þeirra umboðsvið- skipta sem samtökin hafa haft með höndum á tilteknu tímabili. “ Öryggisskápamir frá Rosengrens em traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verö- mæti. Skápamir sem em í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. Bedco & Mathiesen hf, Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 Viltu koma á námskeið hjá okkur Reykjavíkurdeild RKÍ heldur a.m.k. eitt 4 kvölda námskeiö í skyndihjálp í hverjum mánuöi fyrir almenning. Þessi námskeið eru opin öllum 15 ára og eldri. Námskeiöin eru haldin í Fákafeni 11, 2. hæö. Einnig getur deildin boöiö uppá eftirtalin eins kvölds námskeiö: 1. „Móttaka þyrlu á slysstaö". Þetta er ágætt námskeið fyrir fólk sem stundar óbyggöaferðir, sportsiglingar eöa dvelur á stööum, sem ekki er hægt aö koma sjúkrabílum viö, ef slys eiga sér staö. 2. „Áfallahjálp" og stórslysasálfræöi. Oft kallað sálræn skyndi- hjálp. Fjallað veröur um viöbrögö á vettvangi. Andlega viðrun og hvernig megi reyna aö draga úr langtíma áhrifum vegna slysa. Nánari upplýsingar og skráning í síma 688 188 frá kl. 8-16. Athygli skal vakin á því, aö Reykjavíkurdeild RKÍ útvegar leiö- beinendur til aö halda námskeið í skyndihjálp fyrir skóla, fyrirtæki og aðra, sem þess óska í Reykjavík. Skráið ykkur strax! Geymið auglýsinguna. Sími: 568 8188
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.